Vísbendingar í bíógetraun.

Nú er aldeilis stuð og enginn að taka þátt í bíógetrauninni. Því skal vísbent.

Leikarinn, sem spurt er um, hefur leikið í mynd með Johnny Depp. Þar lék hann mann sem bar sama nafn og býsna frægur leikari. Gaman að því.

Hann hefur líka talað inn á teiknimyndir, tölvuleiki og leikið í sjónvarpsþáttum. Til dæmis lék hann í vinsælum lögguþætti sem sýndur er á einni sjónvarpsstöðinni hér á landi, en þar lék hann mann sem eitraði fyrir samkeppnisaðila sínum.

Já, hver er?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Timothy Hutton

Halli Hólm (IP-tala skráð) 23.9.2010 kl. 16:55

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Neibb, ekki Timothy, vinur minn.

Ingvar Valgeirsson, 23.9.2010 kl. 17:49

3 Smámynd: arnar valgeirsson

denis colin leary

arnar valgeirsson, 23.9.2010 kl. 17:58

4 Smámynd: arnar valgeirsson

nú, eða marky mark... allavega ekki laddi

arnar valgeirsson, 23.9.2010 kl. 17:59

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Allt kolvitlaust. None of the above.

Ingvar Valgeirsson, 23.9.2010 kl. 18:23

6 identicon

Alan Arkin og enginn annar.

Einar holdljós (IP-tala skráð) 24.9.2010 kl. 10:39

7 identicon

John C. Reilly

Pétur (IP-tala skráð) 24.9.2010 kl. 11:39

8 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ekki Alan Arkin og ekki John C. Reilly. Sorrí.

Ingvar Valgeirsson, 24.9.2010 kl. 12:12

9 identicon

Þá er þetta sjálfur Iggy Pop. Legg til að þú verðir grýttur til dauða hið fyrsta fyrir að kalla hann leikara umfram tónlistarmann.

Skal glaður kasta fyrsta steininum.

Einar holdljós (IP-tala skráð) 24.9.2010 kl. 13:29

10 identicon

Nema að þú sért að tala um Vincent Gallo. Þeir fiska sem róa.

Einar holdljós (IP-tala skráð) 24.9.2010 kl. 13:36

11 Smámynd: Pétur Örn Guðmundsson

Billy Connolly ?

Pétur Örn Guðmundsson, 24.9.2010 kl. 17:00

12 Smámynd: Daði Georgsson

Tom Hanks!

Daði Georgsson, 24.9.2010 kl. 19:23

13 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Enginn réttur. Ekki Hanks, ekki Connolly, ekki Vincent Gallo og ekki Iggy Pop.

Ingvar Valgeirsson, 24.9.2010 kl. 20:30

14 identicon

Erfiður ertu. Robert Davi?

Einar holdljós (IP-tala skráð) 24.9.2010 kl. 20:59

15 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ekki Robert Davi.

Ingvar Valgeirsson, 24.9.2010 kl. 22:55

16 identicon

Loka-Lokatilraun:

Harry D. Stanton. 

Einar holdljós (IP-tala skráð) 24.9.2010 kl. 23:12

17 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ekki Harry Dean Stanton.

Ingvar Valgeirsson, 24.9.2010 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband