Weesbendingar

Já, svona fyrst sumir þora ekki einu sinni að giska og standa á gati (já, Einar, þetta er til þín) er um að gera að kasta fram vísbendingum.

Leikkonan, sem spurt er um, hefur líka fengist við tónlist. Reyndar byrjaði hún tónlistarferil sinn allnokkru áður en hún byrjaði að leika. Hún söng fyrst inn á plötu fyrir 1970, þá rétt liðlega tvítug. Í mörg ár eftir það vissi samt enginn hver hún var, en söngferill hennar komst á skrið um svipað leiti og hún fór að leika, upp úr miðjum áttunda áratug síðustu aldar.

Hún lék í bíómynd hvar frægur þungarokksöngvari lék sitt fyrsta og eina (hingað til) bíóhlutverk.

Hver er?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Cher?

Tryggvi Tóbak (IP-tala skráð) 27.9.2010 kl. 09:08

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ekki Cher.

Ingvar Valgeirsson, 27.9.2010 kl. 11:45

3 identicon

Barbra Stræssand?

Davíð (IP-tala skráð) 27.9.2010 kl. 11:48

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ekki Barbra Streisand.

Ingvar Valgeirsson, 27.9.2010 kl. 11:55

5 identicon

Dolly Parton

Jói Haukur (IP-tala skráð) 27.9.2010 kl. 12:36

6 identicon

kim basinger

viddi (IP-tala skráð) 27.9.2010 kl. 12:46

7 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ekki Dolly Parton og ekki Kim Basinger.

Ingvar Valgeirsson, 27.9.2010 kl. 13:05

8 identicon

sissy spacek

viddi (IP-tala skráð) 27.9.2010 kl. 17:21

9 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ekki Sissy Spacek.

Ingvar Valgeirsson, 27.9.2010 kl. 17:39

10 identicon

Er þetta Yvonne Elliman?

Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráð) 27.9.2010 kl. 17:54

11 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Nei, þetta er ekki Yvonne Dóntnóhátúlovhimm Elleman. Híhí.

Ingvar Valgeirsson, 27.9.2010 kl. 18:55

12 identicon

Er þetta Debbie Harry?

Einar holdljós (IP-tala skráð) 27.9.2010 kl. 19:18

13 identicon

Awww. Jæja, það mátti reyna. Mundi það einmitt eftir á að Ian Gillan lék ekki í kvikmyndaútgáfunni af Jesus Christ Superstar (hann hét Ted Neeley ef ég man rétt).

Ég var að hugsa þá um að skjóta á Bette Midler?

Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráð) 27.9.2010 kl. 19:30

14 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Einar vann - spurt var um Debbie Harry. Jibbíkóla.

Ingvar Valgeirsson, 27.9.2010 kl. 20:59

15 identicon

Pam Grier

Berti (IP-tala skráð) 27.9.2010 kl. 21:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband