Weezbendingar

Vegna góðrar þáttöku ætla ég að skella inn vísbendingum í bíógetrauninni.

Eins og áður sagði lék okkar maður geðveikan raðmorðingja í bíómynd. Fyrsta myndin um þennan ágæta mann var reyndar gerð áður en leikarinn fæddist, hann lék í einni framhaldsmyndinni.Fyrsta myndin hefur reyndar verið endurgerð, en það er önnur saga.

Hann toppaði býsna snemma, þ.e. ein af hans fyrstu myndum var örugglega sú vinsælasta sem hann lék í. Hann hefur í seinni tíð leikið í sjónvarpi og óháðum myndum, en hefur líka verið í a.m.k. tveimur stórmyndum í seinni tíð. 

Hann er líka tónlistarmaður og hefur gefið út eigin músík og samið músík fyrir einhverjar myndir.

Jæja, hver er?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

keanu reeves

Halli Hólm (IP-tala skráð) 22.4.2011 kl. 15:50

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Onei, vinur.

Ingvar Valgeirsson, 22.4.2011 kl. 16:37

3 identicon

gary sinise?

svo er "þáttaka" með 3t :)

Krulludýrið (IP-tala skráð) 22.4.2011 kl. 16:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband