4.2.2010 | 11:19
Stolið af bloggi Dr. Gunna:
2007: Þú ert 19 ára og vinnur á lager og færð 200kall útborgaðan á mánuði og kaupir náttúrlega rosa bíl á 5 millur á myntkörfuláni. Þér finnst það meika sens og bankanum líka. Ég meina, það eru allir að þessu! Af hverju ekki þú líka? Þú ert enginn aumingi heldur maður með mönnum á almennilegum bíl.
2010: Myntkörfulánið komið í 10 millur, kagginn alltaf bilandi, lagerinn farinn á hausinn (þetta var sko byggingalager) og þú stórskuldugur og ekki orðinn 23 ára! Þér finnst samfélagið hafa brugðist þér - hvað ætlar ríkisstjórnin og bankinn að gera fyrir mig? Þú ert saklaust fórnarlamb hérna. E'haggi? Hvar eru úrræðin?
Ömmm... tímavél svo þú getir verið aðeins minni bjáni fyrir þremur árum?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já . . það voru bara allir komnir í ruglið og þó svo að bankarnir hefðu átt að vita betur er það alltaf á ábyrgð þess sem tekur lán að standa undir því.
Það er bara vonandi að við munum þetta svo þetta komi ekki fyrir aftur. Þá er einhver "gróði" í allri þessari vitleysu.
Gauti, 4.2.2010 kl. 12:23
Hverju orði sannara. Hafðu þökk fyrir þetta Ingvar.
Sigurjón, 5.2.2010 kl. 01:07
Jebb þetta er sama sindróm og að hata lögguna ef þú ekur alltaf of hratt og ert því sektaður ítrekað
Brynhildur (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 09:55
Reyndar verður að taka það fram að bankarnir dældu út myntkörfulánum eins og kóksalar í grunlausan almúgan, og tóku á sama tíma afstöðu gegn krónunni í þeim tilgangi að hækka krónutöluskuldir einstaklinga gagnvart bönkunum.
Get alveg tekið undir það að þeir sem tóku myntkörfulán hefðu átt að hugsa sig betur um, en það breytir því ekki að það þegar kóksalinn sendir handrukkara til að klippa putta af unglingnum þínum fyrir að hafa ekki borgað grammið sem honum bauðst krítað eftir fyrsta smakkið er samt algjört siðleysi að hálfu kóksalans, hvort sem hann heitir KB, Glitnir eða Landsbankinn, þó unglingurinn hafi átt að hafa vit á því að segja nei við slíkum vágesti.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 8.2.2010 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.