Pælipæl.

Nú fyrir skemmstu var ríkið sýknað af kröfum Impreglio, en þeir kröfðust þess að fá vel á annan milljarð frá íslenska ríkinu. Samkvæmt dómi þarf ríkið ekki að greiða þeim eina krónu.

Sumir þingmenn voru mjög óhressir með það á sínum tíma að ríkið greiddi ekki upphæðina í hvelli þegar krafan var gerð. Einn þingmaður sagði í ræðu á þingi að ríkið ætti að greiða þetta í hvelli í stað þess að þurfa þegar þar að kæmi að greiða milljón á dag í dráttarvexti. Sá er nú fjármálaráðherra og talar um hrikalegar afleiðingar þess að við borgum ekki Icesave. Í hvelli.

En Impreglio skíttapaði semsagt málinu og fékk ekki krónu, þrátt fyrir að fjármálaráðherra vildi borga.

Ég var bara að pæla...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gauti

já . . góð pæling

Gauti, 3.3.2010 kl. 20:05

2 identicon

Þjóðaréttur Spánverja

Olliups (IP-tala skráð) 4.3.2010 kl. 05:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband