Meiri bíógetraun

Jæja, Jósi tók á síðustu getraun og gerði henni skil. Því er tilvalið að koma með aðra.

Spurt er um leikara.

Ferill hans hófst meðan Kóreustríðið stóð yfir og hélt bara áfram og áfram og áfram...

Hann hefur leikið í sjónvarpi og bíómyndum, bæði aðalhlutverk og pínulítil aukahlutverk.

Hann hefur leikið í Woody Allen-mynd. Það var reyndar næstsíðasta bíómyndin sem hann lék í.

Hann lék í frægum þríleik.

Hann hefur leikið tvær ákaflega vel þekktar persónur úr bíósögunni.

Hver er?

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Diljá Sævarsdóttir

sean connery

Diljá Sævarsdóttir, 29.8.2010 kl. 18:33

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ekki Connery.

Ingvar Valgeirsson, 29.8.2010 kl. 18:41

3 identicon

Marlon Brando

Solla (IP-tala skráð) 29.8.2010 kl. 18:54

4 identicon

George Hamilton?

Jósi (IP-tala skráð) 29.8.2010 kl. 19:44

5 identicon

Ian Mckellen ?

Sævar (IP-tala skráð) 29.8.2010 kl. 19:47

6 identicon

Piff - þetta er smánarlega auðvelt miðað við síðustu - Þetta er að sjálfsögðu ... George Hamilton

Síðasta "bíómynd" sem hann lék í var the LA Riot Spectacular... þar á undan var hann hjá W. Allen í Hollywood ending.

Það var aldrei stríð í Kóreu - en hefði það verið þá hefði það verið á árunum 1950 - 1953 og G H hóf ferilinn 1952.

Frægi þríleikurinn sem vísað er til er að sjálfsögðu Godfather en G H var bara í III hluta (ef ég man rétt)

&

Að síðustu eru bíósögu karakterarnir: 1) Zorro í Zorro and the Gay Blade og 2) Dracula í Love at First Bite

Vituð þér enn eða hvat?

Guðmundur Egill (IP-tala skráð) 29.8.2010 kl. 20:31

7 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Jú, Jósi tók þessa einnig... andskotinn... :)

Ingvar Valgeirsson, 30.8.2010 kl. 22:26

8 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Jú, og það bera að taka fram að allt sem Gummi segir í færslu 6 er rétt, nema hvað að það var víst stríð í Kóreu. Ég sá það í MASH.

Ingvar Valgeirsson, 30.8.2010 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband