Bíógetraun

Jćja, gott vćri ađ skella fram bíógetraun núna fyrir helgina. Sé stuđ.

Ég spyr um leikara.

Hann hefur veriđ ađ lengi og leikiđ í fjölda mynda. Hann lék t.d. í einni frćgustu gamanmynd sögunnar og gerđi vel. Var svo kvćntur frćgri og ákaflega sćtri leikkonu.

Eitt sinn var gerđ mynd sem fjallađi m.a. um hann og hans familíu. Ţar var okkar mađur leikinn af ungum og upprennandi leikara - sem lék svo son okkar manns í sjónvarpsţáttum seinna. Gaman ađ ţví.

Sá sem spurt er um hefur leikiđ eineygđan mann.

Hver er?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Diljá Sćvarsdóttir

Peter Sellers

Diljá Sćvarsdóttir, 19.11.2010 kl. 23:08

2 identicon

Andy nokkur kaufman

Halli Hólm (IP-tala skráđ) 19.11.2010 kl. 23:29

3 Smámynd: Diljá Sćvarsdóttir

hmm.. eineygđur... john wayne? eđa er okkar mađur enn a lifi?

Diljá Sćvarsdóttir, 19.11.2010 kl. 23:39

4 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Christopher Guest?

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 20.11.2010 kl. 01:04

5 identicon

Ţetta er spurning um Robert Wagner. Hann lék í The Pink Panther sem er ein af betri gamanmyndum sögunnar. Hann var kvćntur Natalie Wood frá 1957 - 1962 og síđan aftur frá 1972 - 1981, alveg gullfalleg kona. Ég veit ekki hvort hafi veriđ gerđ um Robert Wagner kvikmynd. Í sambandi viđ sjónvarpsţáttinn er ég alveg úti á gati. Hann lék aftur á móti eineygđan mann í Goldmember.

Jóakim Júlíusson (IP-tala skráđ) 20.11.2010 kl. 01:47

6 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Jóakim, ţú varst ađ vinna ţér inn knús.

Gerđ var mynd um Natalie Wood, hvar Michael nokkur Weatherly lék Robert Wagner. Weatherly leikur Anthony DiNozzo í sjónvarpsţáttunum NCIS, hvar Robert Wagner leikur föđur hans.

Sómi Grenivíkur!

Ingvar Valgeirsson, 20.11.2010 kl. 20:20

7 identicon

Alltaf gott ađ fá eitt svoleiđis. Knúsiđ móttekiđ og sent til baka!

Jóakim Júlíusson (IP-tala skráđ) 21.11.2010 kl. 02:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband