Poppmenning og pltk

Frttablarinu dag er skemmtileg grein bls. 18, hvar minnst er nokkra poppara sem hafa fari pltk. Dmin eru bi slensk og erlend, enda af mrgu a taka.

v datt mr hug a minnast nokkra gta listamenn, sem teki hafa tt pltk. Ekki bara poppara, enda eru sumir lista Frttablasins meira ekktir fyrir leik kvikmyndum, sbr. hina vinslu leikkonu Cicciolina. Tel samt arfa a minnast Jn Gnarr, Ronald Reagan ea sjlfan Arnold.

John Kay, sngvari og aalsprauta Steppenwolf, sat vst um tma borgarstjrn San Fransisco. Sem er pnu fyndi, ar sem hann fddist Lithen, eim parti sem var skaland, fli svo fangi mur sinnar lengra inn skaland hvar var Austur-skaland seinna, fli aan sex ra til Kanada og flutti til Kalifornu sem ungur maur. Hann var vst skammaur borgarstjrnarfundum fyrir a neita a taka af sr slgleraugun - en hann jist af augnsjkdmi sem gerir hann einstaklega ljsflinn auk ess sem hann sr allt svart/hvtu og er lgblindur.

slenski rithfundurinn Stefn Mni finnst mr hress, svona ef marka m a litla sem g hef lesi eftir hann. Svartur leik er t.d. prisg lesning og vonandi a myndin, sem n er vinnslu, geri sgunni gskil. Stefn Mni tk tt prfkjri Sjlfstismanna fyrir ekki svo lngu san. Reyndar er fullt af listamnnum sem hafa teki tt prfkjrum t um allt, en mr finnst sem listamenn hafi minna sst Sjlfstisflokknum en rum flokkum sustu r, svo g kva a minnast hann.

jesse_ventua.jpg

Svo er a essi gti herramaur - Jesse Ventura. Hann er ekki brir Ace.

Hann var bandarska sjhernum og var ar svokallari "underwater demolition team". eir kalla ekki allt mmu sna. Svo var hann lengi vel glmukappi allnokkurn tma og var ekktur sem slkur. Einnig var hann lfvrur fyrir bresku poppsveitina The Rolling Stones.

Hann lk allnokkrum bmyndum og sjnvarpsttum og tengist ar fleiri leikurum sem hafa fari t pltk - t.d. Predator, hvar framtarrkisstjri Kalifornu fr me aalhlutverki. eirri mynd var lka fyrrum klmmyndaleikarinn Sonny Landham (indjninn me kutann), en hann tti eftir a fara t pltk lka eftir a hafa drepi mann og annan b. Ventura hefur reyndar leiki fleiri myndum me Arnold, a minnsta Running Man, ar sem Arnold drap hann, og Batman and Robin, ar sem Uma Thurman drap hann.

Jesse Ventura var bjarstjri Brooklyn Park Minnesota fyrir tveimur ratugum og svo rkisstjri framhaldi af v. Hann er fgahgrisinnaur og me munninn fyrir nean nefi.

Erui ekki annars bara hress?


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband