Poppmenning og pólítík

Í Fréttablađrinu í dag er skemmtileg grein á bls. 18, hvar minnst er á nokkra poppara  sem hafa fariđ í pólítík. Dćmin eru bćđi íslensk og erlend, enda af mörgu ađ taka.

Ţví datt mér í hug ađ minnast á nokkra ágćta listamenn, sem tekiđ hafa ţátt í pólítík. Ekki bara poppara, enda eru sumir á lista Fréttablađsins meira ţekktir fyrir leik í kvikmyndum, sbr. hina vinsćlu leikkonu Cicciolina. Tel samt óţarfa ađ minnast á Jón Gnarr, Ronald Reagan eđa sjálfan Arnold.

John Kay, söngvari og ađalsprauta Steppenwolf, sat víst um tíma í borgarstjórn San Fransisco. Sem er pínu fyndiđ, ţar sem hann fćddist í Litháen, ţeim parti sem ţá var Ţýskaland, flúđi svo í fangi móđur sinnar lengra inn í Ţýskaland hvar varđ Austur-Ţýskaland seinna, flúđi ţađan sex ára til Kanada og flutti til Kaliforníu sem ungur mađur. Hann var víst skammađur á borgarstjórnarfundum fyrir ađ neita ađ taka af sér sólgleraugun - en hann ţjáist af augnsjúkdómi sem gerir hann einstaklega ljósfćlinn auk ţess sem hann sér allt í svart/hvítu og er lögblindur. 

Íslenski rithöfundurinn Stefán Máni finnst mér hress, svona ef marka má ţađ litla sem ég hef lesiđ eftir hann. Svartur á leik er t.d. prýđisgóđ lesning og vonandi ađ myndin, sem nú er í vinnslu, geri sögunni góđskil. Stefán Máni tók ţátt í prófkjöri Sjálfstćđismanna fyrir ekki svo löngu síđan. Reyndar er fullt af listamönnum sem hafa tekiđ ţátt í prófkjörum út um allt, en mér finnst sem listamenn hafi minna sést í Sjálfstćđisflokknum en öđrum flokkum síđustu ár, svo ég ákvađ ađ minnast á hann.

jesse_ventua.jpg

Svo er ţađ ţessi ágćti herramađur - Jesse Ventura. Hann er ekki bróđir Ace.

Hann var í bandaríska sjóhernum og var ţar í svokallađri "underwater demolition team". Ţeir kalla ekki allt ömmu sína. Svo var hann lengi vel glímukappi í allnokkurn tíma og varđ ţekktur sem slíkur. Einnig var hann lífvörđur fyrir bresku poppsveitina The Rolling Stones.

Hann lék í allnokkrum bíómyndum og sjónvarpsţáttum og tengist ţar fleiri leikurum sem hafa fariđ útí pólítík - t.d. í Predator, hvar framtíđarríkisstjóri Kaliforníu fór međ ađalhlutverkiđ. Í ţeirri mynd var líka fyrrum klámmyndaleikarinn Sonny Landham (indjáninn međ kutann), en hann átti eftir ađ fara út í pólítík líka eftir ađ hafa drepiđ mann og annan í bíó. Ventura hefur reyndar leikiđ í fleiri myndum međ Arnold, í ţađ minnsta Running Man, ţar sem Arnold drap hann, og Batman and Robin, ţar sem Uma Thurman drap hann.

Jesse Ventura varđ bćjarstjóri í Brooklyn Park í Minnesota fyrir tveimur áratugum og svo ríkisstjóri í framhaldi af ţví. Hann er öfgahćgrisinnađur og međ munninn fyrir neđan nefiđ. 

Eruđi ekki annars bara hress?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband