Bíógetraun í erfiđari kantinum... held ég.

Já, spurt er um leikara.

Hann hefur veriđ lengi ađ, en hann lék í sinni fyrstu bíómynd fyrir 30 árum síđan. Ekki liđu mörg ár uns hann lék eitt ađalhlutverkiđ í gríđarvinsćlli mynd.

Hann lék einn af frćgustu morđóđu geđsjúklingum bíósögunnar.

Hann hefur leikiđ á móti nokkrum stórleikurum, t.d. Brad Pitt, Leonardo DiCaprio og Christopher Walken.

Hann hefur leikiđ, eins og svo margir ađrir leikarar, í CSI-ţćtti.

Einhver?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Christian Bale

svavar (IP-tala skráđ) 22.4.2011 kl. 10:24

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Nei, ekki hann.

Ingvar Valgeirsson, 22.4.2011 kl. 10:27

3 identicon

Al Pacino??

Heimir Eyvindarson (IP-tala skráđ) 22.4.2011 kl. 10:33

4 identicon

Liev Schreiber

Arni Thrainsson (IP-tala skráđ) 22.4.2011 kl. 10:35

5 identicon

Tony Curtis??

Rannveig (IP-tala skráđ) 22.4.2011 kl. 10:41

6 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Enginn réttur.

Ingvar Valgeirsson, 22.4.2011 kl. 10:45

7 identicon

Tony Todd?

Árni Ţráinsson (IP-tala skráđ) 22.4.2011 kl. 10:57

8 identicon

Michael Rooker?

Trausti (IP-tala skráđ) 22.4.2011 kl. 11:11

9 identicon

Jack Nicholson???

Palmi Gunnlaugur Hjaltason (IP-tala skráđ) 22.4.2011 kl. 11:22

10 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Enginn međ rétt.

Ingvar Valgeirsson, 22.4.2011 kl. 11:36

11 identicon

Ted Levine.. -Silence, Heat ofl ofl ?

Valur (IP-tala skráđ) 22.4.2011 kl. 11:41

12 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Neibbsí.

Ingvar Valgeirsson, 22.4.2011 kl. 11:51

13 identicon

Eru tímasetningin fullkomin.. SS fyrsta bíómynd 30 ár exact.. osfrv ? 
Kevin Spacey ?

Valur (IP-tala skráđ) 22.4.2011 kl. 12:06

14 identicon

laurence fishburne ?

Davíđ Smári Harđarson (IP-tala skráđ) 22.4.2011 kl. 12:21

15 identicon

Gary Oldman

Magnús Jensson (IP-tala skráđ) 22.4.2011 kl. 12:21

16 identicon

Sir. Anthony Hopkins

Mikael Thorarensen (IP-tala skráđ) 22.4.2011 kl. 12:37

17 identicon

Uuuu.... Elias Koteas. Hann lék rađmorđingja í myndinni Fallen ţar sem hann lék ásamt Danzel Washington. Hann lék á móti Brad Pitt í The Curious Case Of Benjamin Button (2008). Hann lék á móti Leonardo DiCaprio í Shutter Island (2010) og ţá lék hann á móti Christopher Walken í myndinni The Prophecy frá árinu 1995. Hann lek í CSI ţáttunum en ég man ekki hvern ţar sem ég hef ekki náđ ađ festa mig viđ einhverja ó/raunveruleikaţćtti. Gćti ţó hafa veriđ 'Joe' Douglas Anderson. Varđandi ţessa gríđarlegu vinsćlu mynd sem hann lék í skömmu eftir ađ hann byrjađi sinn feril lék hann í Some Kind Of Wonderful, spurning hvort ţađ hefur veirđ hún?

Kv, Jói

Jóakim Júlíusson (IP-tala skráđ) 22.4.2011 kl. 13:11

18 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ekkert rétt.

Jóakim, frábćrt, en viđ erum ađ tala um gríđarvinsćla mynd. Ekki Some kind of Wonderful, heldur ÓGEĐSLEGA vinsćla mynd.

Ingvar Valgeirsson, 22.4.2011 kl. 15:20

19 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Jóakim, viđ erum líka ađ tala um mun frćgari morđingja en í Fallen. Miklu frćgara nafn.

Ingvar Valgeirsson, 22.4.2011 kl. 15:48

20 identicon

Er ţađ Henry Thomas? Lék eitt af ađalhlutverkunum í ET, lék Norman Bates ungan í Psycho endurgerđ, á móti Brad Pitt í Legends of the fall, á móti Wlaken í Suicide Kings og međ Di Caprio í Gangs of New York,

Eiđur Arnarsson (IP-tala skráđ) 22.4.2011 kl. 16:41

21 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

OG ŢAĐ VAR LAUKRÉTT!!!!!

Ingvar Valgeirsson, 22.4.2011 kl. 16:43

22 identicon

Sennilega rétt hjá ţér Eiđur... Henry Thomas

Jóakim Júlíusson (IP-tala skráđ) 22.4.2011 kl. 16:46

23 identicon

Skrifađ á sama tíma..

Jóakim Júlíusson (IP-tala skráđ) 22.4.2011 kl. 16:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband