Hvernig vćri ekki ađ fá sér nýja getraun?

Skjótum fram annari getraun. Líka spurt um sögupersónu ađ ţessu sinni.

Bćkur, sjónvarpsţćttir og bíómyndir - allur pakkinn. Sögupersónan er sköpuđ af nokkuđ ţekktum rithöfundi á fyrri helmingi síđustu aldar.

Hefur veriđ leikinn af fjölda leikara á öllum aldri og gildir ţá einu hvort menn eru hvítir eđa svartir á hörund - jafnvel ađ gyđingur hafi brugđiđ sér í hlutverkiđ.

Tengist Sylvester Stallone, Arnold Schwarzenegger og Bruce Lee - enginn ţeirra hefur ţó leikiđ ţessa sögupersónu. Tenging samt...

Ţessi sögupersóna tengist einnig Friends-ţáttunum.

Sögupersónan vinnur ađ lausn sakamála og ţau eiga ţađ til ađ flćkjast um of og ekki er alltaf allt sem sýnist.

Hver er persónan?

 Ber ađ geta ţess ađ ţetta er skítlétt...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Viđar

Ţetta er augljóslega Kuldaboli !

Haukur Viđar, 4.5.2007 kl. 19:26

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Marlowe.

Haukur Nikulásson, 4.5.2007 kl. 19:45

3 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

Hvađ varđ um "skítfokkinglétt" ...????

Guđríđur Pétursdóttir, 5.5.2007 kl. 01:00

4 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ţetta var skítf.... létt: Philip Marlowe einkaspćjari skrifađur af Raymond Chandler á fyrri hluta síđustu aldar. Hefur veriđ leikinn af mönnum eins og Robert Mitchum (hvítur), Elliot Gould (gyđingur) og Danny Glover (svartur). Sly, Arnold og Bruce Lee hafa allir leikiđ í Marlowe myndum í aukahlutverki og Elliot Gould lék í Friends. Vantar eitthvađ upp á ţetta?

Haukur Nikulásson, 5.5.2007 kl. 08:14

5 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

örugglega ekki, en ég var sko ađ meina ţađ stóđ skítf***létt en svo allt í einu stendur bara skítlétt

ţetta var örugglega létt ţótt ég vissi ţetta ekki, mamma mín vissi ţetta reyndar

Guđríđur Pétursdóttir, 5.5.2007 kl. 09:34

6 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Auđvitađ er ţetta rétt hjá Hauki. Stallone, Arnold og Bruce Lee léku allir glćpamenn í Marlowe-myndum, hver á móti sínum Marlowe - Stallone lék á móti Robert Mitchum, Arnold á móti Elliot Gould og Bruce Lee á móti James Garner.

Til lukku, Haukur, ţú ert augljóslega vel ađ ţér í spćjurunum.

Ingvar Valgeirsson, 5.5.2007 kl. 11:07

7 Smámynd: Sigurjón

Haukur er vel ađ sér í ýmsu.  Hann er líka afbragđs tónlistarmađur.  Svo mikiđ veit ég...

Sigurjón, 7.5.2007 kl. 13:41

8 Smámynd: Sigurjón

Eftir ţví sem ég bezt veit hefur hann lengst af veriđ sólóisti.

Sigurjón, 9.5.2007 kl. 13:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband