7.5.2007 | 16:04
Kosningavaka
Mig langar að benda á að hljómsveitin mín, Swiss, er að leika á Dubliner um næstu helgi. Þá verður sko stuð.
Föstudagskvöldið verður bara venju samkvæmt og svoleiðis, en laugardagskvöldið verður formleg kosningavaka þeirra sem finnst frambjóðendur allir meira og/eða minna plebbar. Flestir velkomnir, bjór á barnum (til sölu, ekki fríkeypis nema fyrir Hauk N., sem vann getraunina um daginn), ókeypis inn og út og allir í stuði.
Minni á þetta svo til daglega fram að atburði.
Takk fyrir það.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ef þið félagar eruð allir með VG merki í barmi þá mæti ég og dansa sem sjandí súlumær
arnar valgeirsson, 7.5.2007 kl. 18:20
Ingvar það er aldrei að vita nema ég mæti núna. Það ætti að vera flott tilefni. Eiki búinn að vinna Júróvisjón og allir aðrir einhverja varnarsigra í kosningunum
Haukur Nikulásson, 8.5.2007 kl. 00:00
By the way: Er það grúpían ykkar sem er kölluð Swiss miss?
Haukur Nikulásson, 8.5.2007 kl. 00:00
Skal reyna komast Ingvar, sérstaklega þar sem ég stóð ekki við orð mín síðast, en það verður gaman að sjá tárin í augum ykkar sjálfgræðismanna. Hver veit nema ég fari með Arnari og næli í mig VG merki og dansa yfir leifum ykkar fornalda flokks! hehehehehehe
Guðsteinn Haukur Barkarson, 8.5.2007 kl. 10:00
Nei, Serafinn minn, ef VG vinna - sem blessunarlega lítur ekki út fyrir - á munu allir gráta á endanum. En ég hef litlar áhyggjur af því, þar sem þeir hafa sett svo fáránlegar kröfur að enginn nennir að vinna með þeim í stjórn. Annars lítur svolítið út fyrir að stjórnin standi, svo við sjáum til hver vælir.
Ingvar Valgeirsson, 8.5.2007 kl. 10:15
sjallarnir fá minna en í könnunum eins og alltaf. frammarar fá meira en í könnunum- eins og alltaf - en vonandi þó sem minnst. Þið dragið sennilega frammarana aftur með í plottið og reynið að viðhalda sama viðbjóðnum.
tough luck fyrir þig...... tekst þó ekki því við Haukur setjum upp brunchbandalag og ef þú ert ekki þægur þá geri ég Ómar að utanríkisráðherra.
arnar valgeirsson, 8.5.2007 kl. 10:24
Ég hef nú hugmynd um hvert þú getur troðið þessum Samfylkingarfána...
Ingvar Valgeirsson, 8.5.2007 kl. 13:03
td í vasann
Guðríður Pétursdóttir, 8.5.2007 kl. 13:27
Arnar, þessi "brunchbandalags" hugmynd er alveg fyrirtak ! Við mætum þá og gerum bróðurómynd þinni lífið leitt á kosningavökunni hjá framgræðisflokknum. En við verðum þá að æfa súludansinn sem þú talaðir um !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 8.5.2007 kl. 14:09
Tilhugsunin um ykkur tvo í súludansi hefur valdið því að æxlunarfæri mín skruppu endanlega saman, þrátt fyrir að hafa verið vegleg fyrir. Einnig skilaði ég miðdegisverðinum út úr mér - sömu leið og hann kom inn, fölnaði og svitnaði svellköldu.
En hafið það eins og þið viljið, ég virði skoðanir allra.
Ingvar Valgeirsson, 8.5.2007 kl. 17:50
Nema náttúrulega þeirra sem ég er ekki 100% sammála...
Ingvar Valgeirsson, 8.5.2007 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.