31.10.2007 | 12:03
Samstarf og sjálfsfróun
Berast fréttir utan úr heimi að maður hafi verið handtekinn og settur í flokk með kynferðisglæpamönnum fyrir að eiga mök við reiðhjól. Áður hafði einhver verið tekinn fyrir að eiga mök við gangstéttarhellur.
Má það ekki? Getur fólk átt von á að sjá fréttir um karla sem eru handteknir fyrir að eiga mök við handáburð og eldhúspappír? Eða konur sem eru handteknar og settar á lista yfir níðinga fyrir að eiga mök við sleipiefni og titrara?
Ananrs gengur umræðan um einsmellunga vel og er skemmtileg með ákaflega góðri þáttöku lesenda. Það er æði.
Þetta lag er ekki einsmellungur... þannig. Reyndar eina lagið sem ég veit til að þessir listamenn hafi unnið saman. Ólíkir listamenn og virðist jafnvel sem þeir séu á ólíkri ólyfjan, þar sem gestasöngvarinner miklum mun hressari en aðrir. Jagger og Tosh.
Nú, Jagger hefur verið í samstarfi við fleiri - hér er hann að syngja lag með Bowie. Þetta var nú ekki lítið vinsælt hér um árið.
Allir hressir?
Athugasemdir
svaðalega ógeðslega hress:)
rabbabararúna (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 13:57
fyrr má nú vera lítill ef hann kemst innum gatið á handáburðstúbu...
Guðríður Pétursdóttir, 31.10.2007 kl. 14:13
Menn með lítil typpi mega líka krúnka sér.
Ingvar Valgeirsson, 31.10.2007 kl. 14:49
hefuru reynslu?
rabbabararúna (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 16:53
Nei - þú?
Ingvar Valgeirsson, 31.10.2007 kl. 17:00
neibb
rabbabararúna (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 17:29
Úr því að þú ert enn að tala um einsmellunga, sem er mjög skemmtilegt að lesa hjá þér sem og annað stuff þú skrifar um, dettur mér í hug lagið Samurai með Michael Cretu. En eigandi mök við reiðhjól......... reiðhjól.......... hahahahhahahhhaaa
Ingunn (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.