Vísbendingar

Nú, enginn með rétt enn. Því koma vísbendingar... gaman að því.

Hljómsveitin, sem spurt er um, starfaði í rúm tvö ár og hætti fyrir rétt rúmum tveimur áratugum. Nokkrum árum síðar var gerð bíómynd, sem hét sama nafni og hljómsveitin. Engin tengsl þar á milli samt, enda myndin gerð í annarri heimsálfu en hljómsveitin gerði út frá.

Hljómsveitin tengist (beint eða óbeint) Gary Numan, þeim frábæra tónlistarmanni, Queen, Deep Purple, Pink Floyd og ótal fleiri sveitum og tónlistarmönnum.

Enívonn?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur

Þetta er gaman! áfram, meira!

Ólafur "Tröllabarn" Georgsson, 17.12.2007 kl. 10:36

2 identicon

Þetta mun vera "The Firm"

kv.

ingom bass 

Ingólfur Magnússon (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 13:12

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Laglegt, Ingólfur krulludýr! Auðvitað eru það The Firm, sem við er átt.

Ingvar Valgeirsson, 17.12.2007 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband