Gúrk

Verður ekki að teljast gúrkutíð þegar bæði fríblöðin hafa séð ástæðu til þess að minnast sirka fimm sinnum á rifrildi í kommentakerfinu mínu?

Væri ekki nær að fjalla um eitthvað skemmtlegt - til dæmis mögulega áfangastaði Annþórs... ætlar hann með kafbát úr landi eða bara keyra suður yfir landamærin til Mexíkó?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hehe, svona er þetta nú stundum Ingvar minn, "oft veltir lítil þúfa þungu hlassi" o.s.frv.!

En blessaður vertu, þú græðir græðir líklega bara á þessu, verður frægari en frægur!

Næ hins vegar ekki upp í þetta ennþá, gæti kvennmaður í fortíðinnni spilað eitthvað inn í!?

Magnús Geir Guðmundsson, 15.2.2008 kl. 14:14

2 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Hvaða rifrildi var það?

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 15.2.2008 kl. 14:16

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Í færslunni "Útarpið" hér að neðan.

Magnús Geir Guðmundsson, 15.2.2008 kl. 16:14

4 identicon

Stick with me and I'll make you famous.... ég var búinn að segja það við þig...hihihihihihi...fyyyyyrirgeeefðu...

Sýslumaðurinn (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 20:07

5 identicon

Sæll. Þetta er frábært maður. Skemmtilegar umræður og hiti í fólki. Gerist ekki betra. Kveðja úr Keflavíkinni

Einar Örn (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 11:25

6 identicon

jammm ég bætti við commenti í úbartsfærsluna sem mér fannst nauðsynlegt að koma að sökum mikillar reiði og hita sem á undan var gengin.

ást er unaður, kv, Bryn

Brynhildur (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 12:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband