Ja, bíógetraun?

Hvernig væri ekki að koma með bíógetraun?

Spurt er um leikara sem lést fyrir nokkrum árum.

Hann lék í a.m.k. tveimur flugslysamyndum og lék hlutverk í mynd um einn frægasta spæjara bíósögunnar.

Hann þjónaði í Bandaríkjaher eins og æði margir úr hans fjölskyldu.

Enívonn?

Eru menn ekki annars hressir?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

alveg þokkalegur en er að reyna að huxa...... ekki hafa hátt.

datt fyrst í hug george kennedy en held reyndar að hann sé sprellandi á lífi og þar af leiðandi úr leik.

en sjitt, þarf að huxa meira...

arnar valgeirsson, 28.3.2008 kl. 23:15

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Huxtu, komminnðinn!

Ingvar Valgeirsson, 28.3.2008 kl. 23:18

3 identicon

james stewart ? dó reyndar ´92, eða fyrir all-nokkrum árum

Ingólfur Magnússon (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 20:32

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Hann dó reyndar ´97 - en þetta er einmitt sá sem ég var að spyrja um! Það var laglegt, Ingó minn. Þetta með flugslysamyndirnar er kannski alveg deddgivavei...

Ingvar Valgeirsson, 30.3.2008 kl. 16:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband