Ef einhver vill vera góður við mig...

...má sá hinn sami færa mér höfuð mannsins, sem fann upp raunveruleikaþættina, á skítugu plastfati.

Númer tvö á óskalistanum er höfuð mannsins sem datt í hug að gera sjónvarpsþætti sem gerast á sjúkrahúsum.

Svo er alltaf góð tilhugsun að fá hausinn af manninum sem taldi Stevie Wonder á að fara að nota trommuheila og síkvennser.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það gleður mig hvað þú ert biblíulega þenkjandi!

Bjarni (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 23:48

2 identicon

hvurslags er þetta hefuru ekki fengið það lengi. óþarfi að vera svona pisssssstttt

rabbabararúna (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 15:17

3 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

ef svo er fer það nú að breytast, er ekki von á barninu bara í þessari viku eða næstu??

Guðríður Pétursdóttir, 29.5.2008 kl. 17:56

4 identicon

Sýslumannsembættið er farið í hausamálin.  Hvert á að senda þá?

Sýslumaðurinn (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 18:02

5 identicon

Simon Cowelll fann upp eitthvað af þessu raunveru-stöffi en ég vil ekki færa þér haus hans á fati af því hann er soltið sexí á einhvern fáránlega dularfullan hátt svo ég vil geta horft á hann aðeins oftar í imbanum mínum.

Hvað þætti sem gerast á sjúkrahúsum varðar þá elska ég þá alla og vildi ekki fyrir nokkra muni hafa misst af tilvist þeirra.

Stevie Wonder!  hverjum er ekki sama þótt blindi svertinginn fá smá hjálp frá trommuheila???

Eníhjhú ....I just called to say I love U  :o)

Brynhildur (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 12:27

6 identicon

Sammála! Af með hausana á þessum andskotum; í þessari röð!

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 16:07

7 Smámynd: Róbert Þórhallsson

Ég held að þú eigir sökótt við Mark Burnett, höfund "Survivor", "The Apprentice", "Rockstar", "The Contender", "Ertu skarpari en skólakrakki" og auðvitað Spielberg þættirnir "On the lot".

Næstu þættir hjá honum sem eru líklegir til að birtast á klakanum og heiladeyfa okkur frekar:

"Amnesia" -> Contestants win money by answering questions about their own lives.

http://en.wikipedia.org/wiki/Amnesia_%28TV_show%29

Cancelaður eftir 8 þætti! Þvíllík blóðmjólkun á peningum.

og

"My dad is better than your dad" -> Four teams of kids and their fathers compete in each episode, with the winning team having the chance to win up to $50,000.

http://en.wikipedia.org/wiki/My_Dad_Is_Better_Than_Your_Dad

Einnig cancelaður eftir 8 þætti!

Megi Guð hjálpa okkur öllum ef þetta er það sem koma skal. Ég er nokkuð viss um að það séu einhver refrences í biblíunni um þessa hnignun siðmenningar manna sem forboði um heimsendi. Væri það nokkuð svo slæmt miðað við ástandið? :)

Annars flott blogg hjá þér, mjög áhugaverð lesning.

Róbert Þórhallsson, 3.6.2008 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband