Hljómsveitarrúta

Nýjar hljómsveitir spretta upp þessa dagana. Sá að ný hljómsveit, sem ég hef ekki heyrt um áður, er komin með stóra og veglega rútu, merkta í bak og fyrir. Flott rúta í alla staði, þó ég kannist ekki við nafnið á hljómsveitinni. Ekki gott hljómsveitarnafn heldur, hljómsveitin Bókabíll...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Diljá Sævarsdóttir

já ingvar minn.. þeir hafa komið út með lög eins og Blöðin og blaðsíðutal, bókstaflega og engar myndir!

Diljá Sævarsdóttir, 16.9.2008 kl. 16:53

2 identicon

Já...eitthvað kannast ég við hana... Er það ekki Bókabíll Font eða eitthvað álíka?

Tryggvi Vilmundarson (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 19:17

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Jamm, þetta er fyndið, eiginlega svo fyndið að ég gæti vel trúað að þú værir í sveitinni!

Magnús Geir Guðmundsson, 17.9.2008 kl. 00:08

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Já, fínt band. Það er engum blöðum um það að fletta...

Tryggvi - Bókabíll Font - híhíhíhíhíhíhíhíhí.

Ingvar Valgeirsson, 17.9.2008 kl. 09:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband