26.12.2008 | 15:37
Swissið
Swiss verður á Dubliner um helgina, bæði í kvöld og annað kvöld. Sjáumst þar, þið með bjór og ég með nýjan Fender eða gamlan Music Man. Kannski ég fái öl líka, það eru nú einu sinni jól.
Nánar á swiss.blog.is.
Vona svo bara að allir séu í sveittum jólafíling og friður Guðs ríki meðal fólks. Svo sannarlega gerir hann það hjá mér og minni familíu.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Music Man :)
Ég keypti einu sinni einn slíkan í Tónabúðinni á Akureyri sem var með ofursterkan pickup og compressaði effekta þannig að þeir köfnuðu alltaf fyrst og önduðu svo eftir á.
Er það einhvern standard í Music Man? Ég sakna þess dáltið.
H. Valsson (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 22:14
Þetta hefur væntanlega verið Music Man Axis. Ég á einmitt einn slíkan (reyndar einn g hálfan, löng saga) og hann er með held ég heitustu pikköpp í menningarsögu vesturlanda. Ég skrúfaði þau bara eins langt niður og mögulega er hægt, þá er átpúttið viðráðanlegt. Kompressa svo aðeins. Þá er stuð á ballinu. Þá kafnar enginn (ekki allavega út af gítarnum).
Svo á ég einn Steve Morse-gítar líka, hann er ekki jafn heitur. Meira svona normal.
Ingvar Valgeirsson, 27.12.2008 kl. 13:02
Já en hvar er fjámrálarðránuneytseftirltið ?
Hundur í manni..., 28.12.2008 kl. 03:03
Ætli það ráðuneyti sé ekki á sama stað og smagögnurðáuntyið...
Ingvar Valgeirsson, 28.12.2008 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.