Swissið

Swiss verður á Dubliner um helgina, bæði í kvöld og annað kvöld. Sjáumst þar, þið með bjór og ég með nýjan Fender eða gamlan Music Man. Kannski ég fái öl líka, það eru nú einu sinni jól.

Nánar á swiss.blog.is.

Vona svo bara að allir séu í sveittum jólafíling og friður Guðs ríki meðal fólks. Svo sannarlega gerir hann það hjá mér og minni familíu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Music Man :)

Ég keypti einu sinni einn slíkan í Tónabúðinni á Akureyri sem var með ofursterkan pickup og compressaði effekta þannig að þeir köfnuðu alltaf fyrst og önduðu svo eftir á.
Er það einhvern standard í Music Man? Ég sakna þess dáltið.

H. Valsson (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 22:14

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Þetta hefur væntanlega verið Music Man Axis. Ég á einmitt einn slíkan (reyndar einn g hálfan, löng saga) og hann er með held ég heitustu pikköpp í menningarsögu vesturlanda. Ég skrúfaði þau bara eins langt niður og mögulega er hægt, þá er átpúttið viðráðanlegt. Kompressa svo aðeins. Þá er stuð á ballinu. Þá kafnar enginn (ekki allavega út af gítarnum).

Svo á ég einn Steve Morse-gítar líka, hann er ekki jafn heitur. Meira svona normal.

Ingvar Valgeirsson, 27.12.2008 kl. 13:02

3 Smámynd: Hundur í manni...

Já en hvar er fjámrálarðránuneytseftirltið ?

Hundur í manni..., 28.12.2008 kl. 03:03

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ætli það ráðuneyti sé ekki á sama stað og smagögnurðáuntyið...

Ingvar Valgeirsson, 28.12.2008 kl. 15:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband