22.2.2009 | 17:03
Nýyrðasmíði
Íslenska tungan er svolítið skemmtilegt fyrirbæri. Full af skemmtilegum nýyrðum, enda eru orð þýdd í stað þess að bara taka útlenskuna beint. Orð eins og tölva, sími, þota og fleiri eru fín dæmi. Frændur okkar Danir myndu í öllum þessum tilfellum nota ensku heitin.
Svo eru það samheitin. Þau geta verið skemmtileg. Einn kunningi minn kom með eitt um daginn, en honum fannst orðið "handrukkari" fremur óþjált og leiðinlegt. Kom því með þá tillögu að þessi starfsstétt verði kölluð "kverktakar". Fallegt orð og lýsir vinnu þessara mann vel.
"Íslenskir aðalkverktakar" væri t.d. gott nafn á innheimtufyrirtæki.
Svo væri ógeðslega fyndið ef þetta er ekta:
http://deilir.is/hyst/oskarinn.jpg
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já heyrðu.. þá þyrfti ég allaveganna ekki að vaka til þrjú í nótt til að komast að þessu?
Diljá Sævarsdóttir, 22.2.2009 kl. 18:39
Landsmaband Handrukkara ætti að heita ,,Örorku-veitan".
Pólitísk hagmunasamtök auðmanna, borgarastéttarinnar og valdsjúkra spillingarafla ætti að kallast ,,Sjálfsóknarflokkurinn"
óskarinn smóskarinn
Elvar Geir Sævarsson (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 22:14
Landsmaband er gagnvart landsamböndum eins og framlegð gagnvart framleiðslu.
annaðhvort það eða þá hitt að ég sé les eða skrif blinurd .
Elvar Geir Sævarsson (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 22:22
Kannski ertu vitblindur eins og ónefndur kjaftavaðalssjúkur tónlistarmaður og útvarpsmaður...
Ingvar Valgeirsson, 22.2.2009 kl. 23:06
Haha, Kverktakar flott! En vitblindur og um þann sem mig grunar að þú eigir, hm, högg fyrir neðan beltistað!?
Magnús Geir Guðmundsson, 23.2.2009 kl. 00:58
Kverktakaheitið er gömul, góð og velþekkt petríska.
Bjarni (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 12:55
Ég hafði samt ekki heyrt það fyrr en nýverið - en Pétur á dobíu af fallegum samheitum. Hann myndi til dæmis segja að þú, Bjarni, værir í greiðslutöðvun.
Ingvar Valgeirsson, 23.2.2009 kl. 15:02
He he he! Það er a.m.k. þroskamerki! En hvað kverktakaheitið varðar þá ku innblásturinn vera fenginn frá Mt 18:28.
Bjarni (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.