23.2.2009 | 11:47
Leikarar sem Bruce Willis hefur drepiđ í bíó, part 2
Diljá rótarfyllti síđustu getraun og rúllađi henni svo niđur brekku. Spurt var um Christopher Walken, sem ungur ađ árum lék í Guiding Light. Ţađ var nokkrum misserum áđur en Bruce Willis leit dagsins ljós í Ţýskalandi.
Eníhjú, hér er önnur.
Spurt er um leikara, sem Bruce Willis drap í bíó.
Hann fékk sitt fyrsta stóra hlutverk fyrir rúmum hálfum öđrum áratug síđan og lék ţá á móti einhverri stćrstu bíóstjörnu samtímans í rúmbufínni mynd. Síđan ţá hefur hann leikiđ í nokkrum tugum mynda og ţá allskonar hlutverk í allskonar myndum.
Hver er?
Annars var auglýsing í Fréttablađinu í dag sem vakti hjá mér eilitla kátínu. Ţar er fiskverslunin Fiskikóngurinn sem nauđgar íslenskunni. Ţeir segja ađ hjá ţeim geti mađur treyst á ţrennt, "gott verđ, góđ gćđi og góđa ţjónustu, hvađ er hćgt ađ hafa ţađ betra?"
Athugasemdir
hmm... ég mundi giska á michael clarke duncan en ţađ sem gerir ţetta erfit er ađ ég veit ekki hvađ í fjandanum ţú meinar međ
"rúmum hálfum öđrum áratug".. ég er búin ađ eyđa svona hálftíma í ađ velta ţví fyrir mér... er ţađ hálfur af tveimur sem sagt einn? eđa er ţetta tveir og hálfur. ég skil ekki...
Diljá Sćvarsdóttir, 23.2.2009 kl. 12:29
"Fyrir rúmum hálfum öđrum áratug" ţýđir "fyrir rúmlega fimmtán árum". Einn og hálfur áratugur rúmlega.
Ekki Michael Clarke Duncan.
Ingvar Valgeirsson, 23.2.2009 kl. 12:56
ţá segi ég gary oldman
Diljá Sćvarsdóttir, 23.2.2009 kl. 13:01
Onei.
Ingvar Valgeirsson, 23.2.2009 kl. 13:44
okey ţá segi ég jeremy irons, hann lék í house of the spirits međ meryl streep og glenn close 93.. og varđ síđan drepinn af bruce willis 95 í die hard with a vengeance.
Diljá Sćvarsdóttir, 23.2.2009 kl. 14:11
Ţađ er nú ögn lengra en hálfur annar áratugur frá ţví ađ Irons kom sér á kortiđ - man enn eftir honum í Brideshead-ţáttunum á Rúv fyrir 27 eđa 28 árum síđan... dj%&#ull er ég gamall.
Ekki hann.
Ingvar Valgeirsson, 23.2.2009 kl. 15:00
hmm... ţá eru vođa fáir valmöguleikar eftir... er ţađ ţá brad pitt... man ekki alveg hvort ađ bruce drap hann í 12 monkeys..
Diljá Sćvarsdóttir, 23.2.2009 kl. 15:12
ég ćtla ađ skjóta á Jack Black
Tjokko (IP-tala skráđ) 23.2.2009 kl. 18:22
kevin pollack
arnar valgeirsson, 23.2.2009 kl. 19:14
eđa giska á ađ hann hafi daujađ vin ţinn james coburn. einhverntímann voru ţeir saman en ég man ekki hver drap hvern ţá. örugglega einhver einhvern samt.
arnar valgeirsson, 23.2.2009 kl. 19:15
Ţiđ eruđ öll úti ađ skíta.
Nánari og nánasarlegri vísbendingar síđar.
Ingvar Valgeirsson, 23.2.2009 kl. 19:28
nú á fjámrálarđráđuneytseftilytiđ ađ beita neiđa ráfstöđvun sdrags.
Voff (IP-tala skráđ) 23.2.2009 kl. 19:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.