Merkilegt hvað spennan er mismikil...

Noregur virðist nötra af spennu vegna kosninganna og mjótt er á mununum. Tvísýnt hvernig fer.

Á meðan er svo til engin spenna í Þýskalandi, en þar verður kosið á næstunni. Ósköp lítið varið í það alltsaman.

Gæti það verið af því að Þýskaland er partur af Evrópusambandinu en ekki Noregur - og því nokk sama hver fer með völd í Þýskalandi, þeir ráða ósköp litlu hvort eð er?

 


mbl.is Mjótt á mununum í Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Arnar

ju nog af spennu innan fylkjanna í DE - bara ekki svo mikið talað um að þau seu sv olik NO DK SV FI og IS eru svo hrikalega litil að við höfum ekki mikið lokalt að rifast um

Jón Arnar, 14.9.2009 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband