Vísbending

Ekki gengur rassgat með getraunina, svo hér eru vísbendingar.

Persónan er karlkyns.

Persónan hefur verið leikin af í það minnsta sex leikurum í enn fleiri myndum. Sá sem síðast fór með hlutverkið er Evrópumaður að nafni Adolf.

Persónan hefur notað nokkur dulnefni gegnum tíðina.

Hver er?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ernst Stavro Blofeld!

Bjarni (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 20:22

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Til hamingju!

Ingvar Valgeirsson, 12.3.2010 kl. 20:27

3 identicon

Blofeld, aka #1 úr James Bond? Max Sydow heitir Adolf e-s staðar að fyrra nafni. ;)

Einar holdljós. (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 20:48

4 identicon

Biðst forláts, sá ekki svar Bjarna þegar ég setti þetta inn. :)

Einar holdljós (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 20:51

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Já, Bjarni var á undan. Enda nýtur hann Guðs blessunar, öfugt við þig, Einar heiðingi... :)

Ingvar Valgeirsson, 13.3.2010 kl. 15:11

6 identicon

Það er ekki að spyrja að kærleikanum og mismununinni hjá lömbum Yahwe:

"En ef nokkur gjörir sig svo djarfan, að hann vill eigi hlýða á prestinn, sem stendur þar í þjónustu drottins Guð þíns, eða á dómarann - sá maður skal deyja." Fimmta Mósebók 17:12

Einar holdljós (IP-tala skráð) 13.3.2010 kl. 20:19

7 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ekki vera fúll af því að þú tapaðir, Einar.

Svo er Gamla testamentið löngu dottið úr gildi svo ég skal ekkert drepa þig fyrir að hlusta ekki á presta.

Ingvar Valgeirsson, 14.3.2010 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband