20.9.2010 | 12:42
Best að skjóta fram bíógetraun
Jæja, best að koma með bíógetraun.
Spurt er um leikara.
Hann er reyndar ekki bara leikari, hann hefur líka leikstýrt, skrifað handrit og er m.a.s. skrifaður fyrir tónlist í myndum - sem höfundur sem og flytjandi. Hann hitaði líka upp fyrir eina vinsælustu hljómsveit heims á sínum tíma.
Hann vakti fyrst athygli þegar hann var rétt rúmlega tvítugur þar sem hann eiginlega stal gersamlega senunni í framhaldi geysivinsællar bíómyndar.Hann var reyndar búinn að starfa sem skemmtikraftur síðan hann var enn á grunnskólaaldri, svo hann var vel undirbúinn.
Hver er?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Siggi Sigurjóns
Haukur Viðar, 20.9.2010 kl. 16:15
Nei, ekki Siggi Sigurjóns.
Ingvar Valgeirsson, 22.9.2010 kl. 10:29
þetta er alveg örugglega Indiana Jones
Hans (IP-tala skráð) 22.9.2010 kl. 15:03
Og allir með!
Ingvar Valgeirsson, 22.9.2010 kl. 18:32
Vincent D'Onofrio
Guðmundur Egill (IP-tala skráð) 23.9.2010 kl. 19:11
Nei, ekki var það hann stórvinur minn, Vincent.
Ingvar Valgeirsson, 24.9.2010 kl. 10:28
Ok nú er ég búinn að tékka dögum saman á þessu og ef þú kemur ekki með vísbendingu þá neyðist ég til þess að drepa þig.
Ég er ekki að grínast!
Haukur Viðar, 24.9.2010 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.