Tríó dauðans

Mér er bæði ljúft og skilt að vraa fólk við því að ég, Rúnar og Ingi Valur - Tríó dauðans - erum að spila fyrir hinn sauðsvarta almúga á Kaffi Viktor í kvöld. Ef þú mætir ekki kem ég heim til þín og sulla rauðvíni á gólfteppið í stofunni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Bévítans parket. Þá verð ég bara að drulla inn um bréfalúguna hjá þér eins og síðast.

Ingvar Valgeirsson, 29.3.2007 kl. 18:31

2 Smámynd: Maron Bergmann Jónasson

Sæll frændi 

Ég verð í bænum á laugardagskvöldið eins gott að þú verðir einhverstaðar

Maron Bergmann Jónasson, 29.3.2007 kl. 22:26

3 identicon

Ég er ansi hrædd um að þú verðir að drulla inn um margar bréfalúgur í fyrramálið því flestir íslendingar eru með velmeigunnargólf .........nema að sjálfsögðu flestir mæti.

Ég kemst hins vegar ekki svo þú neiðist loks til að heimsækja mig í sveitina til að drulla inn um mína lúgu.

saknaðarkvein, Bryn.

Brynhildur (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 09:15

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Maron, ég verð á Akureyri að spila um helgina.

Bryn, það tekur því ekki að skíta á gólfið þitt, þar sem þú býrð á bóndabæ og lyktin myndi falla inn í umhverfið.

Palli, er þetta nógu stór póstkassi? Mér er mikið mál og var að snæða sússjí...

Ingvar Valgeirsson, 30.3.2007 kl. 11:41

5 identicon

Er þetta ekki bara Dust in the Wind og þannig væl...nei, þetta er ljótt af mér.  Kannski mar kíki.

Flosi Þorgeirsson (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband