10.4.2007 | 18:13
Þriðjudagsfyllerí
Bráðskemmtilegt hreint. Það er morgunljóst að undirritaður og samstarfsmaður hans, Ingi Valur, munu trylla lýðinn á Döbblíner í kvöld, mögulega í félagi við fleiri. Viljum við í sameiningu hvetja fólk til að mæta alveg, því það er sýnt og sannað vísindalega að þriðjudagarnir eru áberandi langhentugastir fyrir þriðjudagsfyllerí.
Á efnisskránni verður hvað sem okkur dettur í hug að spila og syngja.
Hvað um það, hér er lag sem við spilum ekki í kvöld.
Þetta er annar pistillinn í röð, hvar ekki er jarmað um pólítík, ekki einu sinni eitt skot á kommahelv...
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 173535
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kom mah el fimmti. Þér eruð ruglaðir.
mér þætti að vísu gaman að sjá Inga Val á þriðjudagsfylleríi, vona bara að hann verði vímaður af hressu og andagift. Og þú af stressi og hlandlykt.
Lifi byltingin
arnar valgeirsson, 10.4.2007 kl. 18:19
Kíktu bara, mín kommúníska bróðurómynd, og ég skal bjóða þér upp á bjór... nei, þú ert náttúrulega svo rauður að þú drekkur bara vodka.
Ingvar Valgeirsson, 10.4.2007 kl. 18:42
Það er ekki málið að maður geti ekki spilað lagið - það er líka spurning um hvort menn VILJA spila lagið. Lagið er nebblega hræðilegt. Spiluðum bara Bítlalög í staðinn.
Ingvar Valgeirsson, 11.4.2007 kl. 03:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.