Zíró, part III

nú hef ég drukkiđ nokkrar kók síró síđustu vikur. Vil bara taka fram ađ mér finnst ţessi drykkur alls ekki jafn viđurstyggilegur og ég reiknađi međ. Svona er ég jú fordómafullur stundum.

Annars er ég hress og kátur, var ađ spila í gćr međ Inga Val og svolítiđ međ honum Óla Pétri einnig. Ţađ var eilítiđ stuđ og sérstaklega gaman ađ Hansi kínverji skyldi koma, en hann fer aftur til Kína á morgun. Ćtti mađur kannski ađ kíkja á skrípiđ einhverntíma, drekka fimmtán krónu bjór og borđa tólf krónu hádegismat...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ert klarmremba sem drekkur karlrembu-kók. Sem er ţó ekki ţađ sama og karla-kók sem afi var alltaf ađ drekka. Enda var afi minn karl en ekki karlramba ţó svo ađ skođanir hans  á hlutverkum kynjana myndi flokkast undir karlrembu í dag, ţá var hugtakiđ karlremba ekki notađ í eins miklu mćli og nú og bla bla bla bla bla......allavega kók síró er alveg eins og kók lćt.

Elvar Geir Sćvarsson (IP-tala skráđ) 25.4.2007 kl. 11:44

2 Smámynd: Telma Hrönn Númadóttir

Sammála frćndi, Kók zíró er mun betra en grunur lék á í fyrstu.

Telma Hrönn Númadóttir, 25.4.2007 kl. 11:52

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Mér finnst síró skárra en lćt. Ţurfti mikiđ ađ éta ofan í mig ţegar ég viđurkenndi ađ mér ţćtti síróiđ í lagi til manneldis.

Elvar, ţar sem ţú tilheyrir sama flokki og Sóley Tómatsósa ţá eru skilgreiningar ţínar á karlrembum og kynjaskiptingu ekki marktćkar.

Ingvar Valgeirsson, 25.4.2007 kl. 13:49

4 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

dýr bjór miđađ viđ hádegismatinn...

Guđríđur Pétursdóttir, 25.4.2007 kl. 13:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband