8.5.2007 | 13:09
Nikk
Ekki það að ég sé neinn rasisti, útlendingahatari eða neitt svoleiðis, en ég gleðst yfir því að harmonikkupyntingameisturunum hafi verið vísað úr landi, þeim hinum sömu og hópnauðguðu hlustum borgabúa fyrir framan helstu verslanir höfuðborgarsvæðisins. Maður var farinn að kaupa inn nær eingöngu í Kaskó, bara til að vera viss um að hitta ekki á betlandi tónmorðingja, vopnaða harmonikku og klinkbauk. Agalegt.
Lag dagsins er hér.
Minni svo á kosningavökuna nk. laugardag á Dubliner, efri hæð. Hefst upp úr kl. 12 á miðnætti. Mætið kannski.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og ég sem splæsti HEILUM 500 KR á einhvern "harðduglegan" spilara um daginn, sem endar líklega í vasa glæpagengis í Rúmeníu!!
Kolla (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 13:21
Eru tvær hæðir á Dubliner?
Telma Hrönn Númadóttir, 8.5.2007 kl. 15:18
Eru ekkert nema akureyrskar kerlingar sem kommenta á þessa færzlu? Híhíhíhí.
En jú, það er efri hæð á Dubliner, bara opin um helgar - renndu bara á hljóðið, eða spurðu dyravörð. Allavega mættu.
Ingvar Valgeirsson, 8.5.2007 kl. 17:34
Ingvar minn þeir voru nú mis góðir, ekki láta svona.
Ég gaf einum hundrað kall fyrir utan Húsasmiðjuna í Skútuvogi. Hann var bara skrambi góður.
Nikkan var reyndar talsvert veðurbarin og ekki í fullkomnu tjúnni. Só fokking vott.
Kær veðja frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 9.5.2007 kl. 00:51
Kalli, það eru tveir hópar nikkara - annar hópurinn voru þessir Austur-Evrópubúar, hinn hópurinn, sem skartar snöggtum skárri nikkurum og kurteisara fólki, eru spænskir. Einhver þeirra var framan við Húsasmiðjuna og gat þó nokkuð. Kom í búðina til mín og er víst líka að stunda almennilega vinnu, enda væntanlega með atvinnuleyfi og svoleiðis, öfugt við hina.
Annars sat ég eitt sinn við annan mann á Laugaveginum, hvar við spiluðum á gítara og sungum. Ungur og afspyrnukurteis löggukall kom og bað okkur vinsamlegast að hætta, því þetta væri víst ólöglegt. Sagðist samt hafa gaman af þessu og var voða hrifinn af spileríinu, en varð víst að biðja okkur um að hætta. Hann lét vera að gera gróðann upptækan, eins og hann hefði víst átt að gera, svo við félagarnir fengum okkur MacDonalds í Austurstræti. Því get ég kannski ekki talist alsaklaus.
Ingvar Valgeirsson, 9.5.2007 kl. 10:02
uppáhals böskarinn minn er við Mauerpark í Berlín(almenningsgarður sem var jarðsprengjusvæði í kringum múrinn). Eldgamall Austur-Þjóðverji sem sat með nikku, ýtti á einn eða tvo takka, þrýsti kvikindinu sundur og saman og "söng" fla fla fla"" í takt við ýturnar. Ef maður gaf honum pening þá togaði hann sundur og saman ýkt hratt og "söng" ýkt hratt "flaflafla"
Elvar Geir Sævarsson (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.