Klukk, part II

5. Ég sló Íslandsmet Arnćjóts bróđurómyndar minnar í maraţondiskódansi voriđ 1987. Dansađi eins og hálfviti í 28 tíma, var eini strákurinn sem entist allan tímann. Fór svo heim ađ horfa á sjónvarpiđ. Hef eiginlega ekki dansađ síđan, ekki einu sinni í brúđkaupinu mínu. Enda finnst mér dans hálfasnalegur eitthvađ. Ég geri bara luftgítar. En ég hef samt ekkert á móti ţví ađ fólk dansi, sko - ef ţér fnnst ţađ gaman, ţá gjörsovel, endilega.

6. Ég var James Bond fan... eđa fanatic, eiginlega. Mér finnst On her Majesty´s Secret Service eiginlega skemmtilegust... allavega núna. Dr. No, From Russia with Love og Thunderball eru líka í gríđarlegu uppáhaldi, mér fannst Timothy Dalton fínn og Daniel Craig er frábćr og nýja myndin gargandi snilld. Vil reyndar taka fram ađ Bergur Geirs gaf mér um daginn Goldfinger-bókina í feykigóđu ásandi, upphafleg prentun á íslensku, međ kápu og alles. Átti tvö eđa ţrjú eintök fyrir, en ekkert svona vel međ fariđ. Er enn brosandi út ađ eyrum vegna ţessa.

7. Ég er ekki međ neitt tattú. Hef ekki í hyggju ađ fá mér svoleiđis nokkurntíma, enda nćst ţađ ekki af.

8. Ég er feykilega feginn ađ ţetta er síđasta klukkfćrslan, enda finnst mér frekar óţćgilegt ađ henda inn stađreyndum um mig skv. pöntun á opinberan miđil. Hef reyndar sagt alltof mikiđ um mig á blogginu.

Annars er ég bara allur ađ hressast. Keypti mér sólgleraugu áđan... lítiđ ađ frétta greinilega.

Eru ekki allir í stuđi annars?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

klapp klapp...

Flott hjá ţér... Bróđir ţinn setti inn 12 atriđi samt... ţannig ađ hann toppađi ţig í ţessu í stađin fyrir dansinn

Guđríđur Pétursdóttir, 17.7.2007 kl. 00:55

2 Smámynd: arnar valgeirsson

ţú mátt eiga ţađ, ingveldur, ađ ţú ert betur ađ ţér en bara allir hér á landi um james blond. en ţađ er sko alltílagi ađ ţér finnist vont ađ setja inn stađreyndir um sjálfan ţig á bloggi. ég get sko hent fullt af stađreyndum um ţig á bloggiđ. mínu bloggi sko.....

arnar valgeirsson, 17.7.2007 kl. 01:15

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Hann er líka eins og illgresi - kann ekki ađ hćtta, enda kommúnisti.

Ingvar Valgeirsson, 17.7.2007 kl. 01:15

4 Smámynd: Haukur Viđar

Ótrúlegt en satt ţá er ég líka mikill Bond-lúđi:

Toppar: Dr. No, Blofeld hent ofan í reykháf, Connery ađ skipa blökkumanni ađ sćkja skóna sína, óvart-píkan á dönsku stelpunni í TWINE, hnífur í gegnum pappírsvegg-atriđiđ í You Only Live Twice, allt atriđiđ ţar á eftir (dulargervi, slagsmál), brennsluofninn í Diamonds, Moore hoppar yfir krókódíla, Union Jack-fallhlífin, Pierce Brosnan stekkur á eftir flugvél á mótorhjóli, Dr. Kaufmann í Tomorrow Never Dies, You Only Live Twice í heild sinni (og ninjurnar), Telly Savallas (oj), Oddjobb, öll hasaratriđin í From Russia..., Daniel Craig múnar hressilega framan í ţá sem grenjuđu undan valinu á honum, endirinn á On Her Majesty's....og Satchmo ađ kyrja "We Have All the Time In the World", allir lélegu onelinerarnir hans Moore, allir góđu onelinerarnir hans Connery, Lazenby lítur í myndavélina, titlar+lag ţar á eftir, ţegar Bill Conti tók tónlistina í diskó-meikóver, Denise Richards sem kjarnorku.....eitthvađ (hahaha), Q međ gerviskegg og strákúst (tíhíhí), óóóógeđslega lofthrćđslu-klettaatriđiđ í For Your Eyes Only..........nenni ekki meiru

Botninn: Diamonds Are Forever, Die Another Day, Moonraker, Skerfarinn í Live And Let Die og hinni myndinni ţar sem hann fór í frí, ógeđslega leiđinlegi tölvuhakkarinn í GoldenEye, hrukkurnar á Moore í View To A Kill, öll titillög frá 1977 til 1995 (fyrir utan Duran), hommatvíbbarnir í Diamonds Are Forever, ósýnilegi bíllinn, Mr. Freeze átfittiđ á vonda í Die Another Day, Grace Jones, Desmond Blablabla (Q) deyr

Haukur Viđar, 17.7.2007 kl. 02:10

5 Smámynd: Sigurjón

Mér finnst 5. atriđiđ eiginlega stórmagnađ!  Er svo sammála atriđi 7...

Sigurjón, 17.7.2007 kl. 02:57

6 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Skinkuorgel - ég ber mikla virđingu fyrir Moore og mannúđarstörfum hans. Finnst hann alls ekki slćmur leikari og hann var ćđislegur sem The Saint og allt saman - en ég ţoli hann mjög illa sem Bond. Brosnan á mótorhjólinu á eftir flugvélinni var miklu verra en tölvuhakkarinn í sömu mynd - ég fékk aulahroll Sveins í bíó ţegar ég sá ţađ. You only live twice finnst mér glötuđ - en bókin er ein af bestu bókunum. Denise Richards fer til helvítis fyrir frammistöđu sína í TWINE. Missti af óvart-píkunni reyndar. Diskótónlistin er ekki bara ömurleg, hún var ţegar outdated ţegar hún kom fram.

Telly Savalas og öll sú mynd er SCHNILLD! For your Eyes klettaatriđiđ er jú frábćrt.

Moonraker - hvađ er ţađ? Hún og Die another Day teljast ekki međ.

Flottustu lögin - Goldfinger, Thunderball, We have all the Time, Stefiđ úr Majesty´s, Diamonds - reyndar u.ţ.b. ţađ eina góđa viđ myndina, Live and let Die, View to a Kill og nýja Cornell-lagiđ er náttúrulega gehscnhillden.

Skerfarinn er Jar-Jar Bond-myndanna.

Craig er ćđi. Sjá Layer Cake.

Ingvar Valgeirsson, 17.7.2007 kl. 11:20

7 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Kem kannski međ ítarlega Bond-fćrzlu bráđlega. Hvernig vćri ţađ ekki?

Ingvar Valgeirsson, 17.7.2007 kl. 11:21

8 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Ég var fegnastur ađ sjá atriđi nr. 7. Ţađ er aldrei ađ vita međ ykkur tónlistarmennina ţiđ eruđ svo steiktir í hausnum, viđ myndlistarmennirnir erum ţó skynsamari ... 

Guđsteinn Haukur Barkarson, 17.7.2007 kl. 16:43

9 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Viđ myndlistarmennirnir... eins og Fjölnir tattú?

:)

Ingvar Valgeirsson, 17.7.2007 kl. 19:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband