Afmaul

Þeir eiga ammælídag þeir eiga ammælídag þeir eiga ammæli Haukur og Ingi valur þeir eiga ammælídag Tveir starfsmenn Tónabúðarinnar, Haukur í Höfuðstöðvunum á Akureyri og Ingi Valur í landsbyggðarútibúinu í Reykjavík, eiga ammælídag. Ingi er þrítugur og Haukur er elliær. Óska ég þeim til hamingju báðum tveim, sérstaklega Hauki, þar sem hann ræður. Stuð.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

best að segja bara 1 jan: til hamingju allir sem eiga afmæli á árinu

Guðríður Pétursdóttir, 18.7.2007 kl. 11:23

2 Smámynd: Hannes Heimir Friðbjörnsson

Afmæli eru ofmetin.

Hannes Heimir Friðbjörnsson, 18.7.2007 kl. 11:48

3 Smámynd: arnar valgeirsson

þú ert greinilega ekki að biðja um sörvis í tónabúðinni hannes....

haukur frændi minn, til hamingju með daginn. ógeðslega mikið. og ingi valur líka, engan bömmer, þrítugt er fokkíng pís of keik.

arnar valgeirsson, 18.7.2007 kl. 11:55

4 Smámynd: Sveinn Guðgeir Ásgeirsson

til hamingju allir saman

Sveinn Guðgeir Ásgeirsson, 18.7.2007 kl. 14:59

5 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég óska manninum með fallega nafnið til hamingju með daginn !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.7.2007 kl. 15:38

6 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Já, þá ertu væntanlega að tala um Inga Val, en nafn hans minnir óneitanlega á mitt. Gullfallegt.

Frændi minn frábæri heitir hinsvegar í hausinn á illfygli, rándýri sem níðist á minnimáttar dýrum og er í alla staði til ama. Ætti að útrýma.

Ingvar Valgeirsson, 18.7.2007 kl. 16:30

7 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Allt í lagi Ingveldur mín ...

Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.7.2007 kl. 17:21

8 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Já, Guðsteina...

Ingvar Valgeirsson, 18.7.2007 kl. 17:32

9 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Óska drengjunum báðum til hamingju, þó síðbúið sé! Og látið nú ekki svona með Hauks nafnið, á líka frænda með því nafni og reyndar fleiri en einn! Og meira meinleysisgrey en Hauk Pálmason hef ég vart fyrirhitt, sannur ljúflingur!

Magnús Geir Guðmundsson, 19.7.2007 kl. 14:57

10 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Hann er frábær, enda myndi ég aldrei þora að segja annað - pabbi hans á búðina sem ég vinn í!

Ingvar Valgeirsson, 19.7.2007 kl. 16:49

11 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ingvar minn!

Veit of vel að þú ert aðal "blaðurbangsinn" í útibúinu á landsbyggðinni! Og ætli það hafi ekki verið um líkt leiti og þú varst að fæðast,s sem ég smápollinn sniglaðist fyrst inn í tónabúðina! man þó ekki hvort það var inn í Hafnarstræti eða í JMJ húsinu, nema að það hafi verið á þriðja staðnum? Man það ekki.

Magnús Geir Guðmundsson, 19.7.2007 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband