18.7.2007 | 14:23
Bíógetraun
Ný og betri bíógetraun. Til að gæta jafnréttis, því það er jú mitt hjartans mál, er spurt um leikkonu.
Hún lék hér í eina tíð eina vinsælustu kvenkyns teiknimyndasöguhetjuna. Það held ég nú.
Hún lék í mynd með Eddie Murphy. Hann m.a.s. dúndraði hana í myndinni og alles. Gaman að því.
Hún hefur ekki bara leikið, heldur einnig sungið. Til dæmis átti hún megahittara fyrir tæpum aldarfjórðungi síðan. Söng líka frægt jólalag, sem varð seinna vinsælt á ný í flutningi annarar söngkonu, sem líka hefur fengist við að leika.
Hver er konan?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta hún Brigitte Nielsen (Rauða Sonja)
Davíð Geirsson, 18.7.2007 kl. 14:56
Nei. Hreint alls ekki. Gott gisk samt.
Ingvar Valgeirsson, 18.7.2007 kl. 16:12
Grace Jones og ekki orð um það meir
Davíð Geirsson, 18.7.2007 kl. 16:58
Janet Jackson?
Sigurjón, 18.7.2007 kl. 17:06
Allir úti að skíta.
Ingvar Valgeirsson, 18.7.2007 kl. 17:16
Tia Carrere?
Heimir Eyvindarson, 18.7.2007 kl. 18:16
Helvítis mörðurinn þinn!
Þetta er alltof erfitt!
Haukur Viðar, 18.7.2007 kl. 20:19
Ég veit - en þetta er skítauðvelt ef maður veit svarið. Frekari vísbendingar á morgun ef ekkert gerist.
Ingvar Valgeirsson, 18.7.2007 kl. 21:52
Halle Berry
killerinn (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 22:02
Eartha Kitt!
Heimir Eyvindarson, 18.7.2007 kl. 22:22
pakki
Guðríður Pétursdóttir, 18.7.2007 kl. 23:47
Þéttur og vel lyktandi lallari, Heimir - auðvitað!
Eartha Kitt er málið.
Ingvar Valgeirsson, 19.7.2007 kl. 10:15
Angela Bassett
Olga Björt (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 10:18
Já já....þú varst að skrifa svarið þremur mínútum á undan mér. Enda veit ég ekki til þess að Angela hafi sungið neitt að ráði sjálf.
Olga Björt (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 10:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.