11.9.2007 | 14:44
Það held ég nú
Ég las grein um málið fyrir allnokkru síðan og hef mikið vitnað í hana. Njótið vel, elskurnar mínar og hafið það ávallt sem allra, allra best.
Það verður skemmtileg sjón þegar fríu stæðin fyrir umhverfisvænu bílana komast í gagnið - fullt af hömmerum og sjerokkíum í frístæðum meðan príuseigendurnir verða að lauma fimmtíukalli í mælinn. Æðislegt.
Jeppar umhverfisvænni en tvinnbílar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 173535
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi grein er algjört kjaftæði. Menn ættu ekki að styðja svona heimsku að óskoðuðu máli.
Hérna er síða frá fyrirtækinu sem framkvæmdi "rannsóknina"
http://www.cnwmarketingresearch.com/
Hlekkurinn í rannsóknina er þarna merktur Dust to Dust (og þetta er ekki grín, þetta er actual "rannsóknaraðilinn")
Hér er grein sem hrekur þetta
Hérna er önnur grein sem hrekur þetta
Hérna er wikipedia greinin um þetta
gummih, 11.9.2007 kl. 19:30
Eru það ekki menn með lítil t...... sem skrifa þessa grein?
RabbabaraRúna (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 19:53
Fróðlegar greinar - sérstaklega þar sem margir umhverfissinnar, aðallega bandarískir, hafa velt sér svakalega upp úr súra regninu í Kanada vegna nikkelnámanna. Til dæmis hafa þeir mikið angrað framleiðendur hátalara og gítarstrengja og annara gítaríhluta vegna notkunar á nikkel.
Fyrsta sem ég heyrði um Prius varðandi það að hann væri ekki jafn umhverfisvænn og menn vildu vera láta var að hann væri orkufrekur í framleiðslu og raforkan, hvar hann er framleiddur, væri framleidd á verulega óumhverfisvænan (eða á að segja umhverfisóvænan?) hátt, þ.e.a.s. með kolum ellegar olíu.
En ég þakka þér, Gummi, fyrir skjót viðbrögð og fróðlegar greinar.
Rabbabara-Rúna - kynntu þig betur ef þú vilt vera memm. Það eru bara menn með lítil t... (eða konur með stórar p....) sem skrifa undir dulnefni.
:)
Ingvar Valgeirsson, 11.9.2007 kl. 21:27
veistu ekki hver ég er Ingvar minn. nú er ég svekkt
RabbabaraRúna (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 10:42
Nei, ég sé þig ekki.
Ingvar Valgeirsson, 12.9.2007 kl. 16:15
Annars fannst mér æðislegt hvað stóð í einni greininni sem bent er á hér að ofan - skýt ég nú fram tilvitnun:
"Many conservatives promote use of the Toyota Prius. For example, Jim Road from What Would Jesus Drive? encourages people to drive hybrid cars because of the damage that large SUVs can do to others. Driving an SUV, it is claimed, expressed an attitude not consistent with the teachings of Jesus Christ."
Þegar ég las Biblíuna labbaði Jésú bara, nú eða ók um á asna. Nú er hann greinilega á Prius.
Ingvar Valgeirsson, 12.9.2007 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.