19.9.2007 | 18:00
Röfl og önnur getraun
Svei mér ţá, hvađ ég er sćll og glađur á ţessum bráđhuggulega rigningardegi. Ljóma allur af kátínu, enda var Schecter-gítarinn minn "nýji" tekinn í gagniđ um helgina. Notađi hann nćstum jafn mikiđ og hundtrygga og trausta Music Man Steve Morse-gítarinn, sem ég hef notađ nćr eingöngu til rafgítarleiks í vel á fjórđa ár. Eníhjú, Schecterinn er sumsé gítar sem ég átti í gamla daga, reyndar oft. Ţakka mikiđ fyrir ađ hann er kominn heim og verđur eflaust ćđi eftir ađeins meiri ađhlynningu. Set inn myndir af ţeim bráđlega.
Nú, ég sá Einar Ágúst í sjónvarpinu međ nýja og fallega Taylorinn sinn. Einhver sá fallegasti gítar sem ég hef séđ. Hann fór í létt viđtal og söng svo og lék létt lag. Viđtaliđ var reyndar svolítiđ fyndiđ - hann var ađ segja frá ţví beisikklí hversu vel gengi í dag, ţví hann vćri edrú og hress. Ţóra Tómasdóttir, sem tók viđtaliđ, virtist hinsvegar haldin einhverju reifaraheilkenni og spurđi sífellt um tengsl Einars viđ gömul sakamál - ţví var einmitt sniđugt hjá kallinum ađ vísa til ţess hvađ ţetta vćru gamlar fréttir međ ađ segja ađ hann hefđi fengiđ nokkurra ára skilorđ sem hann hefđi nú ţegar haldiđ út. Enda sćtur strákur.
Hvađ um ţađ - erfiđ leikaragetraun. Ég held hún sé verulega erfiđ reyndar.
Spurt er um leikara. Hann er ekkert sérstaklega vinsćll, en hefur leikiđ svolítiđ stór hlutverk. Einnig ţekktur sem tónlistarmađur.
Hann fćddist á Bretlandseyjum innan viđ ári eftir lok seinna stríđs. Hóf tónlistarferil sinn, sem og leiklistarferil á unglingsárum. Strax um miđjan sjöunda áratuginn var hann farinn ađ leika í bíómyndum og átti svo býsna góđan sprett sem rokksöngvari. Eftir ţađ lék hann í bíó og sjónvarpi - lék t.d. tvíkynhneygđan listamann í bíómynd, auk ţess ađ leika í Hróa hetti og í Dýrlingsţćtti.
Hann féll svolítiđ í gleymsku á áttunda áratugnum - lék ţó eitthvađ og gaf út smáskífu, sem varđ semíhittari. Stimplađi sig vel inn "in the eighties" međ svađalegum eitísslagara sem gerđi allt brjálađ.
Hann talar frönsku óađfinnanlega (er mér sagt, ekki get ég dćmt um ţađ) og hefur ţví oft leikiđ frakka eđa í frönskum myndum. Hefur einnig sungiđ á frönsku og átt vinsćldum ađ fagna í hinum frönskumćlandi heimi.
Bróđir hans er einnig leikari og ţekkja Íslendingar hann líklega best úr sjónvarpi. Reyndar tók bróđir okkar manns viđ hlutverki af honum eitt sinn á sviđi, en ţeir hafa báđir aliđ manninn svolítiđ á leiksviđinu.
Bróđirinn hefur t.d. leikiđ forsćtisráđherra Breta. Lék reyndar líka í frćgri erótískri bíómynd.
Hver er kallinn?
Athugasemdir
Djöfull er ţetta heví
Bjarni Bragi Kjartansson, 19.9.2007 kl. 18:55
Tinni?
RabbabaraRúna (IP-tala skráđ) 19.9.2007 kl. 19:11
Heví er ţađ. Allavega held ég ţađ. Ef allt klikkar verđa frekari vísbendingar til taks.
Ingvar Valgeirsson, 19.9.2007 kl. 19:59
gítar sítar...
ţetta er nú létt dreggur.
hinn frönskumćlandi heimur er jú frakkland og.... hvađ. holland. belgía. heil heimsálfa. annars er ţetta pís of fokking keik.
arnar valgeirsson, 19.9.2007 kl. 20:12
Hmm...Thú ert erfidur, nú tharf ad leggja hausinn rćkilega í bleyti...
Ţóra Lisebeth Gestsdóttir, 19.9.2007 kl. 20:47
Haaaa heitir hann Keith Allen??? Bróđir hans er líka leikari........nei hvađ veit ég, ég get aldrei ţessar leikaragetraunir.
Enska ţig samt, kv, Bryn.
Brynhildur (IP-tala skráđ) 20.9.2007 kl. 08:51
Ţetta er Tom Cruise
Steingrímur Rúnar Guđmundsson, 20.9.2007 kl. 08:52
Ég veit alveg hver ţetta er. En ég segi ţađ ekki. Hef ţađ bara í hausnum, já hausnum sagđi ég. Ingvar veit líka ađ ég veit ţađ ţar sem viđ vorum ađ spjalla um ţetta í gćr. :)
Svo ađ ég VINN!!! :) er ţađ ekki.
Stefán Örn Gunnlaugsson aka. Steven the STUD (IP-tala skráđ) 20.9.2007 kl. 09:10
Já, Stefán, ég veit ađ ţú veist - ţú stóst viđ hliđina á mér međan ég smíđađi (smeiđ) getraunina... ţú mátt ekki svara ţessvegna. Skal borga ţér pítu fyrir ađ halda ţér saman.
Enginn međ rétt ennţá. Frekari vísbendingar seinna í dag.
Ingvar Valgeirsson, 20.9.2007 kl. 10:20
Murray Head. One night in Bangkok og allt ţađ, bróđir Anthony Head sem lék í Buffy The Vampire Slayer ţáttunum og Little Britain ţar sem hann lék jú forsćtisráđherra.
Og nei, ég gúglađi ţetta ekki. Ţetta vissi ég.
Jósi (IP-tala skráđ) 20.9.2007 kl. 11:03
Forsćtisráđherrann fór alveg međ ţetta...
Auđvitađ er ţađ Murray Head. Alveg máliđ.
Ingvar Valgeirsson, 20.9.2007 kl. 12:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.