Vondur dúett?

Vil benda á ađ McCartney söng ásamt Michael Jackson lagiđ The Girl is Mine, sem telst í mínum bókum einhverjum ljósárum ofar á leiđindaskalanum en dúettinn međ Stevie Wonder.

Annars gćfi ég glađur vinstri stórutá fyriri vídeóupptöku af ţeim merkilega menningarviđburđi ţegar Trausti Ingólfsson og James Olsen sungu Ebony o.s.frv. í karókí á Fimmunni um áriđ.

Sjálfur tel ég svo besta dúettinn hafa veriđ hvađ sem er međ systkinunum Eldeyju og Hólmari.


mbl.is „Ebony & Ivory“ valinn versti dúett sögunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

isss ţađ eru margir verri til

Einar Bragi Bragason., 7.10.2007 kl. 19:07

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ţú átt til skemmtilega orđaspretti Ingvar sbr. Eldeyju og Hólmar. Ţađ eru ekki allir klárir á ţví fólki.

Ég komst ađ ţví ađ Stevie Wonder er lílega mesti snillingurinn í tónlist sem mér leiđist eitthvađ svo undarlega mikiđ. Um tíma leiddust mér taktarnir í snillingnum Prince en ég hef tekiđ hann í meiri sátt en Wonder. 

Haukur Nikulásson, 8.10.2007 kl. 15:20

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Stevie Wonder, vinur minn, er svolítiđ mistćkur. Hann hefur átt óađfinnanlega snilld, sbr. allt sevetís-stöffiđ og svo hrikalegt krapp, sbr. allt eitís-stöffiđ. Prince er einnig mistćkur, ţó mér finnist hans bestu sprettir ekki nálćgt bestu sprettum Wonder í gćđum.

Hólmar og Eldey voru ćđi bćđi.

Ţórey - búinn međ Host, loxins. Bíódómur bráđlega. Myndirnar eru til afhendingar í verslun ţeirri sem ég vinn í.

Ingvar Valgeirsson, 8.10.2007 kl. 15:39

4 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Mér finnst einmitt dúettinn ţeirra(the girl is mine) skemmtilega hallćrislegur.  Kemur manni til ađ brosa út í annađ.  Meir ađ segja svolítiđ sćtur, ef mađur hugsar ekki of mikiđ hver er ađ syngja hann.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 8.10.2007 kl. 16:25

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ég á einmitt eftir ađ sjá allar ţessar ţrjár ţáttarađir/míniseríur. Langar samt eiginlega bara ađ sjá Stand.

Nanna, eins og margt annađ eitís er ţetta skemmtilega hallćrislegt. Jú, vissulega hjálpar ađ hugsa ekki út í hver syngur ţađ... grey kallinn (Jackson, ekki Paul) er langt frá ţví ađ vera fagur.

Eddie Murphy gerđi rosafínt Eboní end ćvorí-grín í SNL hér um áriđ. Set ţađ inn ef ég finn ţađ á jútjúb.

Ingvar Valgeirsson, 8.10.2007 kl. 21:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband