Enn einn einsmellurinn

Hér sé enn einn einsmellurinn. Ágćtislag.

Flytjandinn fékk BRIT-verđlaun fyrir plötuna - notar styttuna nú sem kjöthamar, ađ eigin sögn.

Annars er ég hress á mánudegi - langar ađ ţakka Snorra feykivel fyrir ađ spila Rush og Numan í ţćttinum sínum á laugardaginn. Skilst reyndar ađ hann hafi gert svolítiđ af ţví, en ég hef (ljótt ađ segja ţetta) vođa lítiđ heyrt hingađ til af ţćttinum Eigi skal slökkva. Er yfirleitt eitthvađ ađ gera á laugardagskvöldum međan ţátturinn er í loftinu. Síđan í júlí hef ég veriđ ađ spila nebblega alla laugardaga nema ţá sem ég hef eytt erlendis. Gaman ađ ţví.

Eníhjú, allir hressir?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Sammála Ingvar, fínt lag. Viđ erum nú ekki alltaf sammála í ţessum efnum!

Haukur Nikulásson, 29.10.2007 kl. 15:52

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Né öđrum efnum...

:)

Ingvar Valgeirsson, 29.10.2007 kl. 16:15

3 Smámynd: Snorri Sturluson

Ekkert ađ ţakka!  Verđi ţér bara ofbođslega mikiđ ađ góđu og hćttu svo ađ vinna svona eins og kleppari.  Sérstaklega á laugardagskvöldum.  Og útlönd eru ofmetin.

Ţađ er hressandi ađ rifja upp blöđrur eins og Sleeping Satellite, en rétt ţegar Tasmin frćnka okkar var ađ hefja upp raust sína til ađ kyrja annađ erindiđ mundi ég eftir annarri söngkonu sem á margt sameiginlegt međ Tasmin...en er samt eiginlega ekki algjör einsmellungur.  Getraun dagsins...hver er ţessi söngkona?  Fyrsta vísbending...í einu myndbanda sinna missir hún hlíf, er samt ekki alveg viss á ţví hvort ţađ er regn- eđa sól.

Snorri Sturluson, 29.10.2007 kl. 17:09

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Viđ Ingi Valur, vinnufélagi minn, međspilari og félagi og vinur í alla stađi réđum ţetta svolítiđ í sameiningu - Des´ree. Myndbandiđ/lagiđ er Life. Jibbí. Ţekktara er lagiđ Gotta be.

Ingvar Valgeirsson, 29.10.2007 kl. 17:33

5 Smámynd: Snorri Sturluson

Grís!  Og svindl.  Svolítiđ svona eins og grindl.

Nei nei.  Ţađ á ekki ađ skamma ykkur Inga Val fyrir skarpa hugsun og tóngreind.  Vel gert.

Snorri Sturluson, 29.10.2007 kl. 21:02

6 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Nei, ţetta er pjúra heimska - međan ađrir voru í skóla ađ smíđa traustan grunn undir framtíđina og gera annađ gáfulegt vorum viđ ađ hlusta á plötur og horfa á mússíkvíddjó, svona milli ţess sem viđ ćfđum okkur á gítar og lásum tónlistarblöđ og grćjubćklinga. Skólabókardćmi um hálfvitagang.

Núna vinnum viđ í hljóđfćraverslun međan fólk á okkar aldri fćr milljónir í jólabónusa hjá Kaupţingi og stýrir útibúum erlendis međan ţađ ekur um á Reinsróver (sem reyndar fóru úr tísku fjórum millisekúndum eftir ađ Geir Ólafs sást aka um á einum slíkum). Heldénú.

Ingvar Valgeirsson, 29.10.2007 kl. 21:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband