Óveisjón

Fengum einn svona í búðina í gær. Hann fór samdægurs, seldur í hendur meðspilara eins bloggvinar míns. Rétt náði að prófa hann í smástund. Alltaf gaman að selja eitthvað dýrt og fínt, en nú langar mig að spila á hann...

Meira hér.

Svo hugga ég mig við að við fáum svona og svona á morgun. Þá verður kátt í höllinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Shitt ég gleymdi shúr heddfónum. Ætli þeir séu enn til?

Kristján Kristjánsson, 7.11.2007 kl. 16:32

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Seisei, sölumennskan farin að breiða úr sér á Blogginu, en viðurkenni að einmitt á þessari stundu eru á voru göfuga höfði eldgömul en ansi góð tól er keypt voru í engri annari en TÓNABÚÐINNI Í SUNNUHLÍÐ!

Vildi koma því á framfæri fyrst Kiddi minntist á slík tól!

En Ingvar minn, hvað gerir þú nú fyrir mig í staðin eftir að ég lét þessi fallegu orð falla um höfuðstöðvar þíns góða vinnustaðar!?

Magnús Geir Guðmundsson, 7.11.2007 kl. 17:30

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ja... ekki get ég boðið þér í glas fyrir. Kannski get ég boðið þér upp á pylsu g kók þegar þú lítur suður yfir heiðar,

Annars verðurðu eiginlega að segja eitthvað fallegt um suðurlandsútibúið.

:)

Kiddi - ég held við eigum einn afsláttarheddfón eftir. Læt vita i morges.

Ingvar Valgeirsson, 7.11.2007 kl. 19:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband