8.11.2007 | 18:55
Hausinn af við mitti
Sá mynd í gær. Hún heitir Severence. Einhverskonar grínsplatter. Gaman. Mæli með henni. Mikið. Mjög mikið. Enginn frægur. Jú, kannski ein. Laura Harris. Lék í 24. Dead like me líka. Sæt stelpa. Tim McInnerty líka. Hann léi í Blackadder. Lék Percy. Hann var fíbbbbl.
Eníhjú, í myndinni er atriði hvar sprengjuvarpa kemur við sögu. Það er svo fyndið að ég pissaði næstum því í buxurnar þínar. Sjáiði hana.
Ég og Ingi Valur á Döbb í kvöld. Nýtt prógram, en sömu sóló.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju ekki ný sóló, sömu lög?
Það fyndist mér miklu skemmtilegra, ölfylltir gestir ykkar myndu þá kannski taka frekar eftir breytingu! En ég veit, spilamennska á öldurhúsum gengur ekki út á að gestir taki eftir breyttu prógrami, þetta er auðvitað gert til að spilararnir sjálfir drepist ekki úr leiðindum!
Og til hamingju meðan ég man með daginn, Ingvar litli tónlistarmaður með stóru sólóin!
Magnús Geir Guðmundsson, 9.11.2007 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.