Skyldavera jólablogg?

Nú, Arnljótur bróđurómynd svarađi hárrétt, enda međ góđan tónlistarsmekk svona mestmegnis. Spurt var um hljómsveitina Public Image Limited, eđa PIL. Ţar fór fremstur í flokki John nokkur Lydon, betur ţekktur sem Johnny Rotten. Arnar hefur unniđ sér inn jólagjöf fré mér fyrir vikiđ og verđur hún í veglegri kantinum.

Hér er lag međ PIL hvar Steve nokkur Vai leikur undir á rafgítar.

Eníhjú, mig langar bara ađ óska ykkur öllum gleđilegra jóla međ ţökkum fyrir rifrildin á árinu.

Hér er besta jólalag í heimi og hér er annađ ekki alveg jafn merkilegt, en ágćtt samt.

GLEĐILEG JÓL!!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Gleđileg jól, Ingvar minn! og takk fyrir skemmtilegt lesefni á árinu!

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 23.12.2007 kl. 21:05

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Gleđileg jól og takk fyrir skemmtilega ferđ

Kristján Kristjánsson, 23.12.2007 kl. 21:10

3 Smámynd: Sveinn Guđgeir Ásgeirsson

Gleđileg jól Ingvar og takk fyrir ţađ liđna..

Sveinn Guđgeir Ásgeirsson, 23.12.2007 kl. 21:12

4 Smámynd: Brynjar Páll Björnsson

Gleđileg jól, elsku kallinn minn, hafđu ţađ sem best og megi bumban ţín stćkka og dafna ţessi jólin. 

Brynjar Páll Björnsson, 23.12.2007 kl. 22:52

5 identicon

Gleđileg jól ţér og ţínum elsku Ingvar. Ţakka skemmtilegt og gefandi röfl á  árinu. Megi ţađ vera komin til ađ vera.

Ţakka liđnar stundir.

Olga Björt (IP-tala skráđ) 23.12.2007 kl. 22:59

6 Smámynd: arnar valgeirsson

búinn ađ sćkja jólagjöfina mína í holtiđ breiđa. hún var nú eitthvađ lítil og lummuleg. sýnist ég koma út í verulegu tapi ţrátt fyrir stórkostlegan sigur í síđustu keppni :)

nema ţetta sé gjafakort uppá tuttuguogfimmţúsundkall....

annars nota ég tćkifćriđ og óska fólkinu sem lítur hér inn til ađ kíkja á bulliđ í ţér sér til skemmtunar, sérstaklega ţegar pólítísk útspil eru í gangi, ţvílíkt ótrúlega gleđilegra jóla.

ţau verđa sko fín hérna megin ţví hangikjötinu verđur skolađ niđur međ rauđvíni, laufabrauđinu međ bjór og svo er ţađ gin og tónik eitthvađ fram á jóladag..... jamm, mađur verđur ađ halda almennilega upp á ţetta.

gleđileg jól o.s.fr.

arnar valgeirsson, 23.12.2007 kl. 23:26

7 identicon

Gleđileg jól Gvarri minn og allir hinir sem einn! Og megi jólagírafinn fćra ţér ánćgjulega uppskeru og Helgu jólafriđ.

P.S. Annars sendi ég ykkur jólakort og fékk EKKERT í stađin svo ég vona ađ áramótin ţín verđi bara sćmó ekkert meira en ţađ ;o)

Brynhildur (IP-tala skráđ) 25.12.2007 kl. 12:04

8 Smámynd: arnar valgeirsson

ekkert vanţćkklćti brynhula. ţađ kostar nú orđiđ 60 kr ađ pósta ţetta og hann sagđi gleđileg jól í ţessari fćrslu.....

ekki er ég vanţákklátur. ţó pakkaskrattinn hafi veriđ lítill frá ingvari sem er lítill, ţá innhélt hann gullmola. nýjasta diskinn međ rush, snakes and arrows sem ég er sko einmitt ađ fara ađ hlusta á. og ekki nóg međ ţađ, ţá hefur bróđuróm.... bróđir minn lofađ meira rush - i til stóra bró, ţví ţađ eru jól og ég er svo góđur piltur og vann getraun og skipti á honum ţegar hann var lítill.

sem reyndar ţyrfti enn ađ gera ţví pólítiskt drullar hann enn upp á bak, en viđ röflum ekki um ţađ ţví ţađ eru jól.

ţú getur óskađ helgu ýmislegs góđs, enda hin mesta myndarhúsmóđir og dama, en jólafriđ fćr hún varla. býr međ ingvari og á međ honum barn. sem er aktívt....

sjitt hvađ ég er glađur međ pakkana mína. hafiđ ţađ gott öll.

arnar valgeirsson, 25.12.2007 kl. 15:02

9 Smámynd: Haukur Nikulásson

Gleđileg jól Ingvar til ţín og ţinna. Njóttu frídaganna.

Haukur Nikulásson, 25.12.2007 kl. 21:11

10 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Gleđileg jól.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 26.12.2007 kl. 17:52

11 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

gleđileg jól

Guđríđur Pétursdóttir, 27.12.2007 kl. 13:17

12 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

ţú átt pakka

Guđríđur Pétursdóttir, 27.12.2007 kl. 13:17

13 identicon

Nei nei ég skal ekkert vera leiđ Arnar minn, ţetta er alveg rétt hjá ţér, ţađ er rán ađ senda bréf í pósti í dag..................Ţađ er líka fátt sem ég ekki fyrirgef ţessari bróđurómynd ţinni hann er bara eitthvađ svo óendanlega mikiđ krútt ađ mađur nćstum grepst viđ ţađ eitt ađ huxa til hans.........Megi ţiđ brćđur eiga unađsleg áramót og krúttlegt nýtt ár og knúsiđ hvorn annann frá Brynflinku brjál.

Brynhildur (IP-tala skráđ) 28.12.2007 kl. 10:44

14 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ţiđ eruđ öll ćđinsleg. Já, segi og skrifa ĆĐINSLEG!

Brynhildur er hinsvegar snúllukleina. Ţađ er gott.

Ingvar Valgeirsson, 28.12.2007 kl. 13:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband