22.1.2008 | 17:28
Dagurinn í dag...
er góður til að vera hægrisinnaður antísportisti. Gaman að því.
Ég er enn með hláturverki í maganum síðan ég horfði á fréttatímann í gær. Alveg óborganlegt.
Þetta er hinsvegar það fyndnasta sem ég hef séð og/eða heyrt í dag. Tær unaður.
Nú, ég er svo að leika og syngja í kvöld á Dubliner. Verð í stuði og í bullandi koffeinrússi eins og ég er búinn að vera frá því í morgun. Þrefaldur expressó á klukkutíma fresti er alveg málið.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er farið að verða eins og survivor þetta rugl...
Guðríður Pétursdóttir, 22.1.2008 kl. 18:18
Ég elska þig eins og bróður, en ef þú segir og skrifar Expressó á opinberum vettvangi aftur fylli ég þig af ómöluðum kaffibaunum aftanfrá.
E S P R E S S O !
DonPedro (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 23:40
eXpresso.
en hvað er málið með þessa afturgöngu sem á að vera borgarstjóri. svaðalega er ég heppin að búa ekki í reykjavíkinni. það er gott að búa í kópavogi!
rabbabararúna (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 01:28
hihihi það sjálfsagt freistandi fyrir einhverja að lauma einhvurju misjöfnu í espresso-inn hjá Óla (afturgöngu) borgarstjóra þá fengjum við að sjá enn einn meirihlutan........en kanski er bara bezt að salta málin framm í næstu kosningar, það verða nú fróðlegar kosningar það!
Brynhildur (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 11:35
Ó vei þér þú undirförula þjóð!
Brynhildur (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 11:36
Expressó, espressó - þetta er einhver bévítans útlenska. Sterkt kaffmelaði. Er í koffínþynnkukasti núna. Ætli Caf-Pow, þetta sem Abby í NCIS drekkur (ef menn kannast við það) sé til í alvörunni?
Ingvar Valgeirsson, 23.1.2008 kl. 12:31
Þú mátt vera stoltur Sjálfstæðismaður þessa dagana Ingvar minn. FÁVITAR
Hannes Heimir Friðbjörnsson, 23.1.2008 kl. 14:03
já F ið stendur fyrir fávitaflokk, veit ekki hvað á skýra sjálfstæðismenn held það sé ekki til nógu gott nafn á þessa bjána
rabbabararúna (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 01:12
flottir ung-kommar á pöllunum áðan.
Elvar Geir Sævarsson (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.