21.2.2008 | 16:11
Serbía
Meðlimir Dr. Spock eru hressir. Gott band með gott lag í Júróforkeppninni. Þeir segjast hafa snúið texta lagsins yfir á serbnesku - lagið fjalli nú um raunir serbneskra sjómanna í stað þeirra íslensku.
Ég veit nú ekki allt, en samkvæmt þessu (skoða kort sérstaklega) sé ég ekki fyrir mér að sjómennska sé stór atvinnugrein í Serbíu.
Annars verð ég að hvetja fólk til að kjósa sófalagið með Gröndal. Það er fínt lag og ef það vinnur komast vinir mínir til Serbíu.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 173535
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var að pæla í að fara á hljómsveitaræfingu meðan þetta stendur yfir - sú fyrsta hjá hljómsveitinni minni eftir fjögurra ára starfsemi. Kannski ég fari bara í bíó...
Ingvar Valgeirsson, 21.2.2008 kl. 18:29
myspace.com/sigrunsteinars
rabbabararúna (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 21:58
ÁFRAM DR. SPOCK!!!! Segir maðurinn í svuntunni!!!! Ætlum við virkilega að vera svo útnáralega ómöguleg að senda Eurobandið eða Steraflokkinn??? Sæææææææææææææll....
Sýslumaðurinn (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 22:45
Ja...við sendum allavega þig á sínum tíma...með bakarasvuntu!
Freysi (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 22:49
haha Ingvar, þú yrðir semsagt svo æstur ef þú fylgdist með, þyldir ekki spennuna!?
Þú trúir því kannski ekki, en ég hef ekki nent að fylgjast með þessu í vetur, veit nákvæmlega ekkert um þessi lög!
Síðast þegar ég vissi var nú snillingurinn Óttar Proppé fremstur í flokki með Dr. Spock, ef Barði sömuleiðis snillingur fer ekki, þá hlýtur Óttar að virka flott, syngjandi um serbneska sjóara eður ei!
Magnús Geir Guðmundsson, 21.2.2008 kl. 23:07
Jú, Sýsli, ég man þegar ég horfði á Júró í góðra vina hópi hér um árið og Haukur frændi spurði mig hvenær þú hefðir byrjað í bakaranámi... það var ekki lítið hlegið. Þú varst samt sætur og lagið langt frá því að vera slæmt.
Annars verð ég að vera sammála Búbba Morteinssyni, þetta er langbesta Júrólagið svona í heildina - af innlendu finnst mér það vera Nína. Annars er þetta allt saman æðislegt.
Ingvar Valgeirsson, 22.2.2008 kl. 09:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.