Arnljótur bróðurómynd vann!

Jú, eldri bróðir minn er sigurvegari í síðustu bíógetraun. Spurt var um Michael Madsen, sem lék jú í Die Another Day. Til eru betri Bond-myndir.

Hann er jú gríðarkúl og í miklu uppáhaldi hjá mér þrátt fyrir að hafa leikið í Free Willy. Bætti fyrir það með ógleymanlegum leik í Reservoir Dogs og fleiri myndum. Hann sást líka drekka Svartadauða í Kill Bill og þökkum við honum fyrir þá ágætu landkynningu.

Lag dagsins er tileinkað sigurvegaranum, gersovel.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hehe, bróðurkærleikurinn í hámarki!

En hvað segirðu, var MM þá vinur Keikós eins og Hallur Hallsson?

Magnús Geir Guðmundsson, 23.5.2008 kl. 14:23

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Veit það ekki, en ég efast um að hann hafi skorið af honum eyra. Sá annars ekki myndina, var upptekinn við að horfa á málningu þorna.

Ingvar Valgeirsson, 23.5.2008 kl. 15:01

3 Smámynd: arnar valgeirsson

verðlaun. verðlaun...

arnar valgeirsson, 23.5.2008 kl. 19:00

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ég skal gefa þér frænda á næstu dögum og bjór í belginn skömu eftir það. Díll?

Ingvar Valgeirsson, 23.5.2008 kl. 22:52

5 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

ekki amaleg verðlaun, hefði ég vitað að það væri heill frændi í verðlaun hefði ég pælt meira í þessu

Guðríður Pétursdóttir, 23.5.2008 kl. 23:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband