Nýr meirihluti í borginni?

Spaugstofumenn hljóta að vera alveg brjálaðir yfir því að þetta skuli gerast að sumri til. Fyrirtaksefniviður algerlega til spillis.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

    þetta er gamla draslið í nýjum umbúðum

Hólmdís Hjartardóttir, 14.8.2008 kl. 15:29

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Eldgamla draslið, B og D aftur. Sama og í upphafi kjörtímabils, bara búið að hreinsa aðeins til.

Ingvar Valgeirsson, 14.8.2008 kl. 16:10

3 Smámynd: arnar valgeirsson

iss, ég hef engar áhyggjur af því að þið blámannsómyndir skandalíserið ekki eins og motherfokkerar í vetur fyrir spaugstofuna.

verst að sjálfstæðisflokkurinn er fyndnari og meira bull en spaugstofan.

en þú væntanlega ánægður að vera kominn í bólið með framsóknarmanni. já, framsóknarmanni. einum framsóknarmanni....

arnar valgeirsson, 14.8.2008 kl. 16:11

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Já, það er náttúrulega miklu verra en þegar þitt kommúnistalið myndaði meirihluta með nokkrum samfylkingarliðum, einum frjálslyndisogóháðum og einum framsóknarmanni... já, einum framsóknarmanni. Á núll einni. Án málefnasamnings. Náðu ekki einu sinni að búa til málefnasamning á þremur mánuðum rúmum.

Ekkert athugavert við það...

Ingvar Valgeirsson, 14.8.2008 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband