8.9.2008 | 13:39
Lehrer
Var að horfa á einhverja þætti úr fimmtu seríu af NCIS í gær meðan ég jafnaði mig eftir átök helgarinnar. Í einum þættinum var lausn morðmáls fólgin í laginu Elements, hvar Tom Lehrer þuldi upp nöfnin á frumefnunum. Lehrer þessi var kennari þar til fyrir skemmstu, kenndi bæði stærðfræði og músík. Fyndinn kall og fínn píanisti.
Ég ákvað því að henda inn lagi með honum.
Njótið.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 173535
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ef þú varst að bíða eftir því að verða klukkaður af speisbúum, þá er semsagt búið að því. svaraðu skilmerkilega. veit að þetta verður allt lygi, en samt á hún að vera skilmerkileg
arnar valgeirsson, 8.9.2008 kl. 17:14
Mér finnst rétt að það komi fram að frumefnaþulan hans Lehrers er við lagið I Am the Very Model of a Modern Major General eftir Gilbert og Sullivan, sem er nógu mikill tungubrjótur með upprunalega textanum, hvað þá þegar frumefni eru komin í stað vitrænna orða. Klárlega mikil snilld.
Eyvindur Karlsson (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 19:47
Laddi söng þetta líka í Skaupinu ´90, þá um trúarhópa og nýaldarfrík hérlendis, sem mikið voru í umræðunni það árið.
Lag Gilberts og Sullivans heitir reyndar Major-General-song að mig minnir.
Ingvar Valgeirsson, 10.9.2008 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.