9.9.2008 | 23:30
Arnljótur bróđurómynd klukkađi mig
Eins og fólki sé ekki sama um...4 störf sem ég hef unniđ um ćvina:
Brauđgerđardrengur hjá Samsölubakaríi, skuggalega skömmu áđur en salmonellusýkingin kom bakaríinu á forsíđur. Engin furđa, ég var skammađur fyrir ađ láta ţvo smurolíusubbađan gallann of oft...
Barţjónn. Upp í skuldir hjá stofnuninni hvar starfiđ var...
Gangavörđur á Bjargi á Akureyri. Yfirmađur minn ţar var síđur en svo leiđinlegur.
Verslunardrengur, bćđi viđ plötu og hljóđfćrasölu. Ţađ er held ég mest gaman.
4 bíómyndir sem ég held upp á:
Fyrst ég má bara velja fjórar segi ég Örninn er seztur, Arnarborgin, Tólf ruddar og Kalli og súkkulađiverksmiđjan.
4 stađir sem ég hef búiđ á:
Ja... Akureyri, Reykjavík og Hrísey... lá viđ ađ ég tćki upp lögheimili ţegar ég var veđurtepptur í viku á Bolungarvík.
4 sjónvarpsţćttir sem mér líkar:
Fréttir, NCIS, CSI og Bones.
4 stađir sem ég hef heimsótt í fríum:
London, Köben, Snćfellsnes og... ég fer aldrei neitt í frí, ég fer bara eitthvađ vinnutengt. Má segja Kópavogur?
4 síđur sem ég heimsćki daglega:
mbl, vísir, dv og andríki.is.
4 bćkur sem ég hef lesiđ oft:
Hodja og töfrateppiđ, Fúsi froskagleypir, Gúmmí-Tarsan og Albert. Allt eftir Kirkegaard.
4 sem ég held upp á matarkyns:
Búrger međ frönskum á milli (best á Drekanum), ein međ öllu, steikt grjón međ kjúlla á Nings og svo allt sem mamma eldar.
4 stađir sem ég vildi vera á núna:
Köben, London, San Diego og heima - ţar sem ég er einmitt og er ţví ákaflega ánćgđur!
4 bloggarar sem ég klukka:
Eru ekki allir búnir ađ svara ţessu? Ef einhver vill bara ţá gersovel...
Athugasemdir
"Kirkjugarđurinn" merkilegur Rittappi já!
En af hverju SAn Diego?
Magnús Geir Guđmundsson, 9.9.2008 kl. 23:51
hlandríkipunkturis.
ţú ert höfrungur
arnar valgeirsson, 10.9.2008 kl. 00:48
Maggi - ţví ţađ er flottasta borg í heimi. Heimsótti plássiđ eitt sinn, en ţađ var ekki í fríi.
Arnljótur - ţú ert kommasvín.
Ingvar Valgeirsson, 10.9.2008 kl. 09:50
takk en nei takk
Svenni (IP-tala skráđ) 10.9.2008 kl. 23:33
Jú, San Diego er sérdeilis skemmtilegt ţorp og ţar vildi ég gjarnan verja meiri tíma áđur en yfir líkur.
Haukurinn (IP-tala skráđ) 11.9.2008 kl. 22:24
Já, ţar hittum viđ einmitt Bob... og svo Bob, Bob og líka hann Bob.
Ingvar Valgeirsson, 12.9.2008 kl. 11:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.