22.9.2008 | 21:57
Bíógetraun Bjarnfreðar
Jósi tók síðustu getraun í ranann. Það held ég nú. Því reyni ég aftur.
Spurt er um leikara, sem sást fyrst á hvíta tjaldinu snemma á níunda áratug síðustu aldar.
Örskömmu síðar stal hann senunni í vinsælli mynd hvar hann fór með veigamikið hlutverk.
Þið gætuð hafa séð hann í myndum með leikurum á borð við Jack Black, Ben Stiller, Sharon Stone og ég veit ekki hvað og hvað.
Hann hefur leikið glæpaforingja.
Ekki nóg með að hann hafi leikið í stórmyndum og gríðarvinsælum sjónvarpsþáttum - hann hefur líka samið og leikið tónlist í bíó.
Hver er?
Flokkur: Bloggar | Breytt 23.9.2008 kl. 10:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
segi robbi down ey. annars hef ég ekki baun.
kann örugglega á munnhörpu eða eitthvað.
arnar valgeirsson, 22.9.2008 kl. 22:02
Onei. Viltu reyna aftur, Jóhannes?
Ingvar Valgeirsson, 22.9.2008 kl. 22:29
kevin spacey?
hvað segir þú um það sveinhildur?
arnar valgeirsson, 22.9.2008 kl. 23:08
Onei.
Ingvar Valgeirsson, 22.9.2008 kl. 23:09
john cushack eða eitthvað svona kúsjakk?
breimdís, rétt eða?
arnar valgeirsson, 22.9.2008 kl. 23:11
Ekki er þetta Robert De Niro?
Jökull Logi Arnarsson (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 23:17
Allir úti að skíta.
Ingvar Valgeirsson, 23.9.2008 kl. 10:07
Billy Bob Thornton
Petur (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 14:04
Ekki Billy Bob - hann lék fyrst í bíó á seinni helmingi níunda áratugar síðustu aldar...
Ingvar Valgeirsson, 23.9.2008 kl. 14:23
Adam Sandler?
Haukur Nikulásson, 23.9.2008 kl. 14:33
Neibb.
Ingvar Valgeirsson, 23.9.2008 kl. 14:42
Gary Sinise
Sýslumaðurinn (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 16:34
Ekki Gary Sinise - þrátt fyrir að mér sé skylt að gefa Einari hálft stig fyrir Jóker-plaggatið.
Ingvar Valgeirsson, 23.9.2008 kl. 18:17
gabriel byrne
arnar valgeirsson, 23.9.2008 kl. 18:22
Kelsey Grammer
Haukur Nikulásson, 23.9.2008 kl. 18:54
Ekki Bruce Willis er það? Afsakið
Heimir Eyvindarson, 23.9.2008 kl. 19:56
Enginn með réttan ennþá. Fleiri vísbendingar í dag.
Ingvar Valgeirsson, 24.9.2008 kl. 10:06
eridda Michael Douglas???? Eða nei annars hann var byrjaður að leika aðeins fyrir níunda áratug síðustu aldar......úpsíbúbbs! Þá segi ég Siggi Sigurjóns?
Brynhildur (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 14:10
Russell Crowe?
Brynhildur (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 14:12
Douglas á Óskar síðan ´76, svo þetta er ekki hann. Ekki Crowe heldur.
Ekki heldur Siggi Sigurjóns. Hann er víst að fara að leika Tóbías í turninum í Karatemömmubænum.
Ingvar Valgeirsson, 24.9.2008 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.