25.9.2008 | 20:09
Stefnir í metþáttöku
Jú, bíógetraunin virðist ætla að vefjast fyrir mönnum og konum, enda lítið gaman þegar þetta hefst í fyrsta kasti. Á sama tíma og ég þakka fólki fyrir þáttökuna vil ég skjóta fram weesbendings...
Leikarinn sem spurt er um, er á lífi. Sumsé, hann er ekki dauður. Hann er enn að leika.
Hlutverkið, sem vakti fyrst verulega athygli á honum, var karakter að nafni Samuel. Skemmtilegt, þar sem leikarinn heitir Daniel. Ætli hann hafi séð Næturvaktina?
Reyndar notar hann alls ekki Daniel-nafnið, enda er það bara millinafn. Fornafn hans er þó ekki síður Biblíulegt.
Hann lék hlutverk í nokkrum þáttum í einni vinsælustu spennuþáttaröðinni í sjónvarpi þessi misserin.
Jæja - einhver?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
luke edwards
arnar valgeirsson, 25.9.2008 kl. 20:22
Þetta er Lukas Haas!!
Haukur Viðar, 26.9.2008 kl. 01:41
Mjög sennilegt hjá nafna. Ótrúlega kvikindslegt af Akureyrarpúkanum að velja eiginlega algerlega óþekkta leikaradruslu. Hann er svo óþekktur að hann kæmist ómyndaður inn og út úr Tónabúðinni ef hann rækist þangað.
Hafðu algjöra skömm á því að eyða svona tímanum manns í svona smámenni!
Haukur Nikulásson, 26.9.2008 kl. 08:21
Hann kæmist ekki ómyndaður inn og út - ég myndi þekkja hann eins og skot og fara þegar í stað í sleik við hann!
Ingvar Valgeirsson, 26.9.2008 kl. 20:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.