29.9.2008 | 15:59
Tuð og stuð
Það getur svo sem vel verið að þetta sé bloggsíða, en við bumbu sjálfs Einars Bárðarsonar - ekki séns að ég fari að tjá mig um bankakaup Ríkisins. Það er nóg að vælandi besservisserum sem sjá um það.
Annars mætti ég á nýjan stað í vinnuna í morgun. Hljóðfærahúsið og Tónabúðin hafa nebblega sameinast í Síðumúlanum og erum við að sjálfsögðu langflottastir og langstærstir. Verst að ég þarf nún að læra á eitthvað tölvukerfi, strikamerkingar og læti. Vonandi verð ég búinn að ná þokkalegum tökum á því fyrir þarnæstu páska.
Ég er sumsé offissjallí orðinn Fender-sölumaður. Gaman að því.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þar næstu páska? Ertu þá að meina árið 2010?
Hertoginn á Bjarti NK (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 16:11
langflottastir. eftirsjá af skipholtinu en við segjum til hamingju enn sem komið er.
arnar valgeirsson, 29.9.2008 kl. 16:29
Til hamingju með það..
Gulli litli, 29.9.2008 kl. 17:06
Þarf ég sem sagt að hitta þig þegar ég kaupi þann þriðja?
og eitt enn,,,,,,,,,,, fór þetta fyrir Samkeppnisráð?
Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 17:08
Já, láttu okkur um bankamálin Ingvar - Þú hefur ekki Reykás-hæfileika í það.
Til hamingju með nýja staðinn. Hver á þá sameinaða fyrirtækið?
Haukur Nikulásson, 29.9.2008 kl. 22:01
corporate sellout
Diljá Sævarsdóttir, 29.9.2008 kl. 22:55
Það er einhver meiri reisn yfir þér á nýja staðnum... kannski er það stafræna afgreiðslukerfið?!?!? Ég veit það ekki...
Sýslumaðurinn (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 12:52
Ég veit ekki hvort mér finnst þetta jákvætt . . held bara ekki . . Þér er auðvitað ekki stætt á öðru en að tala jákvætt um nýja vinnustaðinn. Þjónusta var sosum það sem vantaði í hljóðfærahúsið . . ég kem og dæmi um þetta seinna í mánuðinum . . til hamingju . .vonandi.
Gauti, 30.9.2008 kl. 18:56
Ja þú segir aldeilis fréttir lagsmaður! Voru þá ekki snittur og eitthvað?
Heimir Eyvindarson, 30.9.2008 kl. 19:01
Heimir- nei, engar snittur. En ef þú kemur skal ég bjóða þér í búrger í Aktu taktlaus, sem er þarna rétt hjá.
Günter - ert´að koma heim? Jibbí! Vittu bara til, þetta verður fínt.
Ingvar Valgeirsson, 30.9.2008 kl. 21:04
Var einmitt hugsað til þín um daginn. Fór allt staffið yfir? Þetta minnkar hjá mér hljóðfærabúðarúntinn þegar ég kem til borgarinnar. Nú er það Tónahúsið, Tónastöðin, Rín...........Gítarinn ef maður á leið hjá. Það er samt alltaf jafn fyndið að koma í Gítarinn.
Steingrímur Rúnar Guðmundsson, 5.10.2008 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.