3.11.2008 | 23:15
Dissgoverí
Langaði bara að benda lesendum, ef einhverjir eru, á tvo snilldarþætti á Discovery. Weaponology heitir annar og svo heitir inn Future Weapons. Weaponology er að ég held skemmtilegasta sjónvarpsefni sem ég hef séð síðan Palli hætti í Stundinni okkar.
Bara blaður um vopn, jafnt byssur sem skriðdreka og þess háttar. Það er ekki laust við að maður finni liminn lengjast við að horfa á þetta...
Í kvöld var farið yfir sögu bresku sérsveitanna, vopn þeirra og verjur. Sten, Bren, Lee-Enfield og svo framvegis. Ekki líklegt að stelpur hafi gaman að þessu samt.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
höfundur er hryðjuverkamaður samkvæmt stöðlum sumra, í fermingarfötum föður síns og með ógeðslega mikið íhaldsbindi. greinilega búinn með fjóra stóra og tvö skot og stephen stöðbolti að söngla on the side.
þetta er gríðarlega falleg mynd.
arnar valgeirsson, 3.11.2008 kl. 23:23
Hvað - dugar þér ekki að lesa "Guns & Ammo"?
Er viss um samt að vinur minn í N-Kóreu - hann Kim Jong Il - situr við kassann með pop og kók (keypt í dollara búðinni) og horfir með ánægju.
HK
Hans (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 00:38
Arnljótur - þetta eru reyndar fötin sem karl faðir okkar klæddist þegar hann gekk að eiga langbestu og yndislegustu konu í veröldinni, hana móður okkar. Stal þeim af honum og kvæntist svo sjálfur í þeim seinna.
Á myndinni er ég búinn með helling af rauðvíni og slatta af brennivíni, enda var jólahlaðborð Tónabúðarinnar. Ég, Jón, Stebbi og Trausti bróðir tókum lagið á Græna hattinum, en Fenderinn þarna hafði ég átt sjálfur mörgum árum áður. Hann var þá Shadows-laxableikur að lit, en Frissi málari spreyjaði hann rosalega ljósblásanseraðan.
Hans - Gönsendammóblöðin eru ekki með hljóði. Segðu okkur söguna af N-Kóreanska sendiráðinu.
Ingvar Valgeirsson, 4.11.2008 kl. 10:39
Ég á í miklum vandræðum með að ímynda mér minna áhugavert sjónvarpsefni - kannski bróderingaþáttur myndi botna þetta... en þó varla.
Jón Kjartan Ingólfsson (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 20:34
Hurru...var að horfa á Discovery í ræktinni í dag og sá eh skriðdrekaþátt...megafínan, gæti það ekki hafa verið eh af þessum þáttum sem þú ert að tala um?
Sýslumaðurinn (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 22:45
Ég var að skoða Disskoverí Sivvilliseisjön, þar var þáttur um þjóð sem kaus alltaf sama spillingarhyskið þar til landið fór á hausinn. Þá kusu allir guðdómlega flokkinn sem frelsaði þjóðina undan oki saurlífs og þrældóms. Einn gaurinn í þættinum var að horfa á skriðdrekaþátt og breyttist í femínista. Svo var hann geldur og látinn syngja í skólakór.
Elvar Geir Sævarsson (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 23:47
SOUNDS LIKE A PLAN!
Sýslumaðurinn (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 07:51
....Það er nú ekkert Obama vann! Veeeiiiiiiii!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Brynhildur (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 09:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.