Bíó

Nú er krónan lág. Margar krónur í hverjum dollara, hverju pundi, hverri Evru. Því er hagstætt fyrir útlendinga að koma hingað til lands. Því þætti mér tilvalið að reyna að fá Sylvester Stallone til að koma hingað og gera enn eina Rocky-myndina. Hún gæti t.d. fjallað um boxkeppni í höfuðborg Íslands, hvar Rocky tekst á við hérlendan boxmann eða eitthvað viðlíka.

Titillinn - jú, Rocky Reykjavík. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

hahahaha hvað varstu lengi að finna upp bloggfærslu við þennan nýtilbúna bíómyndatitil þinn

Guðríður Pétursdóttir, 28.11.2008 kl. 23:32

2 Smámynd: arnar valgeirsson

þessi var ekki slæmur. og hugmyndin góð.

arnar valgeirsson, 28.11.2008 kl. 23:45

3 identicon

,,og í myndinni gæti verið sena það sem Stallone og Gunnar Birgisson reyna að semja um að keppnin fari fram í Kópavogi,,,,,!!

Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 10:19

4 identicon

... góður sem fyrr

Bubbi J. (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 13:35

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Þráinn, það er fín hugmynd - Gunnar er jú þrælreyndur í kvikmyndabransanum, fór með hlutverk Jabba the Hut í Stafrófsmyndunum...

Ingvar Valgeirsson, 29.11.2008 kl. 16:56

6 identicon

Já hann gæti lamið Bubba... Það yrði Nóbels

Sýslumaðurinn (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 19:19

7 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Buffba? Það yrði moðerlód.

Ingvar Valgeirsson, 1.12.2008 kl. 10:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband