Enn ein auglýsingin

N1 kom nýlega með ákaflega þjóðlega auglýsingu hvar inntakið er land og þjóð. Skjaldarmerkið notað sem fyrirmynd og lesinn er texti, hvar reynt er að höfða til þjóðerniskenndar landsmanna.

Undir hljómar lúðrasveitarútgáfa af laginu "Don´t Stop Me Now", sem engilsaxneska poppsveitin Queen gerði frægt um árið. Var Öxar við ána ekki nógu gott?

Lag dagsins er hinsvegar allt annað lag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Diljá Sævarsdóttir

hahaha.. þetta er svo 80´s! :P

Diljá Sævarsdóttir, 9.12.2008 kl. 17:16

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Auðvitað einn af klassíkerum "Svuntuþeysatímabilsins", kallar fram lúfsárar minningar unglingsáranna!

Magnús Geir Guðmundsson, 10.12.2008 kl. 15:59

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Þetta lag er fokkings æðislegt. Punktur.

Ingvar Valgeirsson, 11.12.2008 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband