30.1.2009 | 12:53
Ýzlennsga
Mörður er í blaðinu í dag. Hann er að tuða yfir því að menn syngi á ensku í Júróvisjón-forkeppninni. Segist ekki skilja að menn syngi á erlendum tungum í íslenskum sjónvarpsþætti. Sem er reyndar forkeppni fyrir fjölþjóðlega keppni, en það er látið liggja milli hluta. Kjánaprik.
Eníhjú, enginn hefur svarað bíógetrauninni minni. Sem er agalegt. Ég er miður mín. Kem því með vísbendingu:
Leikarinn, sem spurt er um, er blökkumaður. Hann hefur líka leikið á móti einum Baldwin-bróðurnum (þið kannist við þá, Alec Baldwin, William Baldwin, Stephen Baldwin og Jón Baldwin) í nokkuð skemmtilegri mynd.
Einívonn?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- swiss
- amotisol
- annavaldis
- armannkr
- asgeirpall
- aslaugh
- baenamaer
- baristarnir
- bbking
- biggz
- binnibassi
- bjolli
- blues
- daglegurdenni
- daxarinn
- delilah
- dvergur
- fjola
- gattin
- gauti123
- gebbo
- gladius
- grumpa
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- guffip
- gullilitli
- gummigisla
- gummisteingrims
- gustibe
- hallurg
- haukurn
- heida
- heimskyr
- helenak
- hergeirsson
- heringi
- hjaltdal
- hognihilm64
- hugs
- illa
- ivg
- jakobk
- jakobsmagg
- jari
- jensgud
- jevbmaack
- jonkjartan
- josi
- kafteinninn
- kami-sama
- kex
- kiddirokk
- kisabella
- kjarrip
- ktomm
- latur
- laufabraud
- maggaelin
- malacai
- martasmarta
- meistarinn
- metal
- mofi
- mordingjautvarpid
- mrcabdriver
- mrsblues
- nanna
- nerdumdigitalis
- nesirokk
- oddikriss
- omarminn
- palmig
- peturg
- peturorn
- robertthorh
- rosagreta
- sax
- saxi
- siggileelewis
- sign
- sigurgeirorri
- sigurjon
- skinkuorgel
- snorris
- stingi
- stulliogstina
- styrmirh
- sven
- sverrir
- swaage
- th
- tilveran-i-esb
- trollchild
- valgeir
- zeriaph
- axelaxelsson
- btryggva
- bestfyrir
- gudjul
- heimssyn
- pjeturstefans
- fullvalda
- joklamus
- vignir-ari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég segi Tone Loc... gaurinn sem lék í Ace Ventura... (þurfti algjörlega að IMDBa nafnið hans ;)
Ellen (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 14:23
Ja, detti mér nú allir dauðir hamstrar úr höfði - stelpa vann bíógetraunina mína!
Því ber að fagna með kampavínstappaskotum og flugeðlusýningu.
Til hamingju, Ellen mín. Þú ert snúllubossi.
Ingvar Valgeirsson, 30.1.2009 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.